Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Setja hraðatakmörk sem verða ólögleg um næstu áramót

Um­ferð­ar­hraði á flest­um göt­um á Blönduósi var í gær færð­ur nið­ur í 35 kíló­metra á klukku­stund. Frá og með næstu ára­mót­um verð­ur óheim­ilt að til­greina há­mark­s­öku­hraða í öðru en heil­um tug­um.

Setja hraðatakmörk sem verða ólögleg um næstu áramót

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur tekið ákvörðun um að færa umferðarhraða niður í 35 kílómetra á klukkustund á flestum götum Blönduósbæjar. Bærinn vinnur nú að uppsetningu nýrra umferðarskilta þar sem það á við. Sá umferðarhraði verður hins vegar óheimill um næstu áramót, þegar ný umferðalög taka gildi.

Á vef Blönduósbæjar var í gær birt auglýsing um umferð innan Blönduósbæjar þar sem tilgreint er að lögreglustjóri hafi ákveðið, að tillögu sveitarstjórnar, að hámarkshraði verði færður niður í 35 kílómetra á klukkustund á flestöllum götum bæjarins. Er vísað til heimildar í 81. grein núgildandi umferðarlaga og það tilgreint að breytingarnar taki gildi strax við birtingu auglýsingarinnar. Þá er einnig greint frá því að Blönduósbær vinni að uppsetningu nýrra skilta þar sem þess sé þörf.

Þau skilti munu hins vegar tæplega fá að standa lengi, eða öllu heldur ekki lengur heldur en til næstu áramóta. Þá taka gildi ný umferðarlög sem samþykkt voru á Alþingi síðastliðið vor. Í grein 37 í þeim segir meðal annars: „Hámarksökuhraði skal tilgreindur í heilum tugum, að undanteknum hámarksökuhraðanum 15 km á klst.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár