Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sá umsvifamesti í sjávarútvegi með 3,2 milljónir á mánuði

Guð­mund­ur Kristjáns­son út­gerð­ar­mað­ur eign­að­ist rúm­lega þriðj­ungs­hlut í HB Granda í fyrra og fékk 674 millj­ón króna arð­greiðslu í fé­lag sitt í ár. Hann var nær ein­göngu með launa­tekj­ur í fyrra.

Sá umsvifamesti í sjávarútvegi með 3,2 milljónir á mánuði
Guðmundur Kristjánsson Guðmundur er með gríðarleg ítök í íslenskum sjávarútvegi. Mynd: Pressphotos

Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður var með 38.526.784 krónur í heildarárstekjur í fyrra, nær allt launatekjur. Hluthafar HB Granda fengu 1,8 milljarð króna greiddan í arð í ár. Af þessum tæplega 2 milljörðum munu 674 milljónir renna til Útgerðarfélags Reykjavíkur sem áður hét Brim.

Guðmundur er aðaleigandi félagsins sem keypti rúmlega þriðjungshlut í HB Granda á 21,7 milljarða í fyrra og allt hlutafé í Ögurvík fyrir 12,3 milljarða. Þetta gerir hann að einhverjum umsvifamesta útgerðareiganda landsins, en ítök hans í íslenskum sjávarútvegi eru gríðarleg. Hann er búsettur á Seltjarnarnesi og var í 40. sæti yfir tekjuhæstu íbúa bæjarfélagsins í fyrra.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár