Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum

Anna Guð­munds­dótt­ir, eig­andi í Síld­ar­vinnsl­unni og Gjögri, þén­aði 91 millj­ón króna í fyrra.

Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum
Anna Guðmundsdóttir Gjögur er 15. kvótahæsta útgerð landsins. Mynd: b'Arnaldur'

Anna Guðmundsdóttir útgerðarkona var með 91 milljón króna í heildartekjur í fyrra. 52 milljónir af þeirri upphæð voru fjármagnstekjur.

Anna er á meðal stærstu eigenda Kjálkaness ehf. sem fer með 34 prósenta hlut í Síldarvinnslunni á móti Samherja. Hún og bróðir hennar, Ingi Jóhann Guðmundsson, eru einnig stærstu eigendur útgerðarfyrirtækisins Gjögurs sem skipar 15. sæti á lista yfir kvótahæstu útgerðir Íslands. Anna fékk um 45 milljónir í fjármagnstekjur árið 2016 og 60 milljónir árið 2017.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár