Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Samherjaforstjórinn meðal auðugustu Íslendinga

Þor­steinn Már Bald­vins­son for­stjóri Sam­herja hafði tæp­ar 100 millj­ón­ir krón­ar í tekj­ur á síð­asta ári. Um helm­ing­ur tekna Þor­steins voru fjár­magn­s­tekj­ur.

Samherjaforstjórinn meðal auðugustu Íslendinga
Í stríði við Seðlabankann Þorsteinn og Samherji hafa staðið í miklu stríði við Seðlabankann og kærði fyrirtækið yfirstjórn bankans snemma á þessu ári fyrir ætlaða refsiverða háttsemi. Mynd: Morgunblaðið/Kristinn

Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri og aðaleigandi Samherja, eins stærsta útgerðarfyrirtækis í Evrópu og á meðal auðugustu Íslendinga. Heildartekjur hans voru 274 milljónir árið 2016 og 476 milljónir árið 2017. Tekjur hans árið 2018 eru því nokkru lægri en árin á undan. Þorsteinn var með tæpar 4 milljónir króna í almennar tekjur á mánuði á síðasta ári.

Stundin fjallaði nýlega um gríðarlega auðsöfnun hans í Eignarhaldsfélaginu Steini sem hann á með Helgu S. Guðmundsdóttur, fyrrverandi eiginkonu sinni, en félagið á 40 milljarða hreina eign. Að stærstum hluta eru eignirnar hlutabréf í Samherja. Samherji er annar stærsti kvótahafi Íslands en einungis þriðjungshluti starfseminnar fer fram hér á landi. Útgerðarfyrirtækið hefur staðið í fjölþættum rekstri á aflands- og lágskattasvæðum í gegnum árin og rekur t.d. enn útgerð í Afríku í gegnum Kýpur. Samherji skilaði 14,4 milljarða hagnaði árið 2017 og greiddi hluthöfum 1220 milljónir í arð. 

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
6
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár