Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

Ill­ugi Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi ráð­herra, var með 1,4 millj­ón­ir á mán­uði í fyrra.

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

Illugi Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra, var með 16,8 milljónir króna í heildarárstekjur í fyrra, eða sem nemur 1,4 milljónum á mánuði, samkvæmt álagningarskrá ríkisskattstjóra.

DV fullyrti í gær að Illugi væri með 14 milljónir á mánuði. Hringbraut fjallaði svo um málið og sagði ráðherrann fyrrverandi vera með „stjarnfræðilegar upphæðir á mánuði“. Þarna virðist komman hafa skolast til.

Illugi hætti í stjórnmálum árið 2016 og hefur undanfarin ár meðal annars setið í nefnd um endurskoðun peningastefnu Íslands og gegnt stjórnarformennsku hjá Byggðastofnun.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu