Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi

„Mér finnst þetta baga­legt, að við sé­um að lækka fram­lög til fá­tæk­ustu bræðra okk­ar og systra á sama tíma og við er­um að hækka fram­lag til hern­að­ar­mann­virkja á Kefla­vík­ur­flug­velli,“ sagði Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir við af­greiðslu fjár­mála­áætl­un­ar í kvöld.

Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi

Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Vinstri grænna, sátu hjá þegar greidd voru atkvæði um tillögur meirihluta fjárlaganefndar að breyttum útgjaldaramma málefnasviða þegar fjármálaáætlun var afgreidd frá Alþingi í kvöld.

Ástæðan fyrir hjásetu þeirra er tillaga nefndarmeirihlutans, sem nú orðin að veruleika, um að 300 milljónir yrðu færðar frá alþjóðlegri þróunarsamvinnu og yfir til starfsemi NATO á Íslandi.

„Miklu frekar ætti að draga úr viðveru en að auka við fjárframlög til þessarar aðstöðu,“ sagði Andrés þegar hann gerði grein fyrir atkvæði sínu. „Hins vegar liggur ekki fyrir breytingartillaga um þennan lið sérstaklega. Því sé ég mig nauðbeygðan, virðulegur forseti, að greiða ekki atkvæði með þeirri töflu sem hér um ræðir og þeirri sem við greiðum um í næstu atkvæðagreiðslu.“

Rósa Björk tók í sama streng. „Mér finnst þetta bagalegt, að við séum að lækka framlög til fátækustu bræður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár