Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi

„Mér finnst þetta baga­legt, að við sé­um að lækka fram­lög til fá­tæk­ustu bræðra okk­ar og systra á sama tíma og við er­um að hækka fram­lag til hern­að­ar­mann­virkja á Kefla­vík­ur­flug­velli,“ sagði Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir við af­greiðslu fjár­mála­áætl­un­ar í kvöld.

Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi

Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Vinstri grænna, sátu hjá þegar greidd voru atkvæði um tillögur meirihluta fjárlaganefndar að breyttum útgjaldaramma málefnasviða þegar fjármálaáætlun var afgreidd frá Alþingi í kvöld.

Ástæðan fyrir hjásetu þeirra er tillaga nefndarmeirihlutans, sem nú orðin að veruleika, um að 300 milljónir yrðu færðar frá alþjóðlegri þróunarsamvinnu og yfir til starfsemi NATO á Íslandi.

„Miklu frekar ætti að draga úr viðveru en að auka við fjárframlög til þessarar aðstöðu,“ sagði Andrés þegar hann gerði grein fyrir atkvæði sínu. „Hins vegar liggur ekki fyrir breytingartillaga um þennan lið sérstaklega. Því sé ég mig nauðbeygðan, virðulegur forseti, að greiða ekki atkvæði með þeirri töflu sem hér um ræðir og þeirri sem við greiðum um í næstu atkvæðagreiðslu.“

Rósa Björk tók í sama streng. „Mér finnst þetta bagalegt, að við séum að lækka framlög til fátækustu bræður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár