Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Upp á fjallsins brún

Ganga er ódýr­asta hreyf­ing sem hægt er að hugsa sér og sú hreyf­ing sem flest­ir sér­fræð­ing­ar mæla með til heilsu­bót­ar. Að búa sig rétt út í göngu get­ur skipt sköp­um þeg­ar kem­ur að ör­yggi, jafn­vel bjarg­að lífi við ákveðn­ar að­stæð­ur. Fjöldi göngu­hópa eru starf­rækt­ir, fyr­ir vana sem jafnt sem óvana göngu­menn.

Upp á fjallsins brún
Gengið niður Hvanngil Fjallgöngur reyna á bæði styrk og þol. Það þarf hins vegar ekki að taka svo langan tíma að þjálfa sig nægilega vel upp til að komast í tæri við stórfenglega náttúru. Mynd: Kolfinna Mjöll Ásgeirsdóttir

Það jafnast fátt á við góða göngu í fallegri náttúru til að efla andann og bæta hreysti. Samt sem áður gerum við mörg hver ekki nógu mikið af því að ganga. Við afsökum okkur með því hversu upptekin við erum, höfum ekki tíma, erum í of lélegu formi, eigum ekki pening, réttan útbúnað eða bíl til þess að koma okkur á áfangastað. En raunin er sú að við þurfum ekki mikið annað en okkur sjálf til þess að fara í góða heilsubætandi göngu. Við þurfum yfirleitt ekki að leita langt yfir skammt til að finna góð útivistarsvæði, bæði innan sem og utan bæjarmarka. Jafnframt eru til fjölmargir gönguhópar þar sem boðið er upp á rútuferðir á upphafsreit eða að samferðafólk safnist saman í bíla. En það reynist oft erfitt að koma sér af stað og stundum er það einfaldlega of þægilegt að henda sér í sófann þegar heim er komið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár