Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Upp á fjallsins brún

Ganga er ódýr­asta hreyf­ing sem hægt er að hugsa sér og sú hreyf­ing sem flest­ir sér­fræð­ing­ar mæla með til heilsu­bót­ar. Að búa sig rétt út í göngu get­ur skipt sköp­um þeg­ar kem­ur að ör­yggi, jafn­vel bjarg­að lífi við ákveðn­ar að­stæð­ur. Fjöldi göngu­hópa eru starf­rækt­ir, fyr­ir vana sem jafnt sem óvana göngu­menn.

Upp á fjallsins brún
Gengið niður Hvanngil Fjallgöngur reyna á bæði styrk og þol. Það þarf hins vegar ekki að taka svo langan tíma að þjálfa sig nægilega vel upp til að komast í tæri við stórfenglega náttúru. Mynd: Kolfinna Mjöll Ásgeirsdóttir

Það jafnast fátt á við góða göngu í fallegri náttúru til að efla andann og bæta hreysti. Samt sem áður gerum við mörg hver ekki nógu mikið af því að ganga. Við afsökum okkur með því hversu upptekin við erum, höfum ekki tíma, erum í of lélegu formi, eigum ekki pening, réttan útbúnað eða bíl til þess að koma okkur á áfangastað. En raunin er sú að við þurfum ekki mikið annað en okkur sjálf til þess að fara í góða heilsubætandi göngu. Við þurfum yfirleitt ekki að leita langt yfir skammt til að finna góð útivistarsvæði, bæði innan sem og utan bæjarmarka. Jafnframt eru til fjölmargir gönguhópar þar sem boðið er upp á rútuferðir á upphafsreit eða að samferðafólk safnist saman í bíla. En það reynist oft erfitt að koma sér af stað og stundum er það einfaldlega of þægilegt að henda sér í sófann þegar heim er komið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár