Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Dómstólar Guðs

Hug­tak­ið sja­ría­l­ög skýt­ur mörg­um skelk í bringu á Vest­ur­lönd­um þar sem flest­ir tengja orð­ið við lim­lest­ing­ar og af­tök­ur í al­ræð­is­ríkj­um á borð við Sádi-Ar­ab­íu. Það er hins veg­ar að­eins ein birt­ing­ar­mynd þess­ar­ar fornu laga­hefð­ar sem var end­ur­vak­in eða end­ur­skil­greind af póli­tísk­um öfl­um á 20. öld­inni og er oft mis­skil­in í dag.

Dómstólar Guðs
Hassanal Bolkiah, soldáninn af Brúnei Soldánsdæmið Brúnei komst óvænt í fréttirnar á dögunum eftir að soldáninn, sem þar er einráður, tilkynnti að hann hygðist innleiða íslömsk sjaríalög í ríkinu. Mynd: Shutterstock

Soldánsdæmið Brúnei komst óvænt í fréttirnar á dögunum eftir að soldáninn, sem þar er einráður, tilkynnti að hann hygðist innleiða íslömsk sjaríalög í ríkinu. Flest múslimaríki byggja að einhverju leyti á þessari sömu lagahefð en túlkanir eru svo margar og fjölbreyttar að það getur verið erfitt að bera þær saman. Meðal súnní-múslima eru fjórir jafngildir skólar lagatúlkunar og sjía-múslimar hafa sínar eigin hefðir. Þar að auki hefur framkvæmd og eftirfylgni laganna ákveðin sérkenni í hverju ríki fyrir sig.

Sjálft orðið er sennilega af hebreskum uppruna og merkir „vegurinn“ eða „leiðin“. Það vísar til þess að þegar Múhameð spámaður færði fylgismönnum boðskap sinn var ekki bara um að ræða trúarbrögð heldur heildstæðan lífsstíl sem mótaði alla hegðun og daglegt líf. Þannig tókst honum að sameina fjölbreytt eyðimerkursamfélög hirðingja sem höfðu borist á banaspjótum öldum saman.

Boðskapur Múhameðs, og meira að segja Kóraninn sjálfur, var ekki tekinn saman með skipulegum hætti fyrr …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár