Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vigdís Hauksdóttir setti fram þrjár rangfærslur í örstuttu viðtali

Um 60 pró­sent alls þess sem haft er eft­ir borg­ar­full­trú­an­um í við­tali á Mbl.is er ósatt eða á mis­skiln­ingi byggt.

Vigdís Hauksdóttir setti fram þrjár rangfærslur í örstuttu viðtali

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins og lögfræðingur, setur fram þrjár rangar fullyrðingar í stuttu viðtali sem birtist á Mbl.is í dag. Meira en helmingur alls þess sem haft er eftir henni innan gæsalappa er ósatt eða á misskilningi byggt.

Viðtalið fjallar um áform Vigdísar um að kæra úrskurð sýslumanns um mál er varðar lögmæti borgarstjórnarkosninganna 2018 til dómsmálaráðuneytisins.

Í fyrsta lagi fullyrðir Vigdís að ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, annist kosningaeftirlit. „Ef ég vísa þessu til ESA sem rek­ur kosn­inga­eft­ir­lit þá taka þau málið ekki fyr­ir fyrr en kæru­leiðir eru tæmd­ar í heima­land­inu,“ seg­ir hún. ESA rekur ekki kosningaeftirlit en hugsanlegt er að hér hafi Vigdís átt við Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE.

Í öðru lagi segir Vigdís að eftirlitsstofnun á vegum hins opinbera hafi komist að þeirri niðurstöðu að Reykjavíkurborg hafi framið „kosningasvindl“. Orðrétt segir hún: „Þetta er ekki mín per­sónu­lega skoðun að þetta sé kosn­inga­s­vindl held­ur er þetta eft­ir­lits­stofn­un rík­is­ins sem kemst að því að kosn­inga­s­vindl átti sér stað og fjall­ar um það í úr­sk­urði sín­um.“ 

Af samhenginu má ráða að þarna vísi Vigdís til ákvörðunar Persónuverndar frá 7. febrúar síðastliðnum þar sem fjallað var um notkun Reykjavíkurborgar og rannsakenda við Háskóla Íslands á persónuupplýsingum frá Þjóðskrá Íslands fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí 2018.

Niðurstaða Persónuverndar var sú að Reykjavíkurborg og rannsakendur við Háskóla Íslands hefðu ekki gætt að ákvæðum persónuverndarlaga, meðal annars um gagnsæi og fyrirsjáanleika, og því brostið heimild til vinnslu persónuupplýsinga. Þá voru Reykjavíkurborg veittar átölur fyrir að hafa veitt Persónuvernd ófullnægjandi upplýsingar við meðferð málsins. Í niðurstöðu Persónuverndar er því hins vegar hvergi haldið fram að kosningasvindl hafi átt sér stað. 

Í þriðja lagi fullyrðir Vigdís: „Í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um er það sá meiri­hluti sem sit­ur sem sér um fram­kvæmd kosn­ing­anna.“ Þetta er rangt. Meirihluti sveitarstjórnar fer ekki með framkvæmd kosninga heldur yfirkjörstjórn sem lýtur engu boðvaldi sveitarstjórnar. Í 5. mgr. 14. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna segir orðrétt:  „Kjörstjórnir eru í störfum sínum óháðar ákvörðunarvaldi sveitarstjórnar.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Reykjavíkurborg

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
2
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
3
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
3
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár