Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi

„Önn­ur laun­þega­sam­tök, t.d. BSRB og iðn­að­ar­menn, kunna að krefjast enn frek­ari kaup­hækk­un­ar án þess að slaka á klónni í ljósi von­ar um lækk­un vaxta.“

Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi

Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, telur að kjarasamningur stóru verkalýðsfélaganna og Samtaka atvinnulífsins muni leiða til aukinnar verðbólgu og gengisveikingar.

Þessari skoðun lýsir hann á Facebook og nefnir fjórar ástæður: 1) Sum fyrirtæki munu með gamla laginu velta auknum kaupkostnaði út í verðlagið frekar en að hagræða rekstri; 2) Mörg fyrirtæki munu líkt og fyrr leggjast í lántökur ef vextir lækka, og auknum lántökum fylgja aukin umsvif og verðhækkanir; 3) Aðgerðum ríkisins til að greiða fyrir samningunum fylgja útgjöld sem ýta undir eftirspurn og verðbólgu; 4) Önnur launþegasamtök, t.d. BSRB og iðnaðarmenn, kunna að krefjast enn frekari kauphækkunar án þess að slaka á klónni í ljósi vonar um lækkun vaxta.  

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, telur að kjarasamningarnir séu til þess fallnir að draga úr verðbólguþrýstingi á þessu ári. „Jákvætt að heyra að verkalýðsleiðtogar hafi á endanum tekið tillit til ágjafar í efnahagslífinu þetta vorið,“ skrifar hann á Twitter. 

Þá hefur Ásgeir Jónsson, hagfræðingur sem gagnrýndi verkalýðshreyfinguna ítrekað og sagði kröfur hennar óraunhæfar, farið lofsamlegum orðum um lendingu kjaraviðræðna á Facebook:

Eins hefur Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagt að á heildina litið virðist honum niðurstaðan vera af hinu góða. Ekki hafi verið samið um jafn miklar launahækkanir og hann óttaðist.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Efnahagsmál

Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár