Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Aftur til tunglsins - og þaðan til Mars?

Banda­ríkja­stjórn hef­ur fyr­ir­skip­að geim­vís­inda­stofn­un­inni NASA að senda mann til tungls­ins inn­an fimm ára. Von­in er að með þessu megi end­ur­vekja þann anda sem leiddi til ótrú­legra stór­virkja á sviði geim­tækni á síð­ustu öld en tækni­þró­un­in hef­ur hald­ist í hend­ur við ótta og hætt­ur frá upp­hafi.

Aftur til tunglsins - og þaðan til Mars?

John F. Kennedy lifir í minningunni sem einn ástsælasti forseti Bandaríkjanna frá upphafi en hans fyrsta ár í embætti var enginn dans á rósum.

Vígbúnaðarkapphlaupið við Sovétríkin var í algleymingi á einum heitasta tíma kalda stríðsins og ráðamenn í Kreml höfðu undirtökin að mati margra hershöfðingja vestanhafs. Ekki bætti úr skák að geimvísindamenn Sovétríkjanna virtust bera höfuð og herðar yfir þá bandarísku. Tæknin, sem þurfti til að skjóta kjarnorkuflaug á milli heimsálfa, var í grunninn sú sama og menn sáu fyrir sér að hægt væri að nýta til geimferða.

John F. Kennedy

Það var því gríðarlegur álitshnekkur og hernaðarlegt áhyggjuefni fyrir Bandaríkjastjórn þegar Sovétmenn urðu á undan að koma gervitungli á sporbraut um jörðu. Á eftir fyrsta Spútnik-farinu sendu þeir fleiri og sífellt fullkomnari för sem áttu eftir að bera tíkina Laiku og á endanum Yuri Gagarín, fyrstu mannveruna sem yfirgaf plánetuna okkar og hélt út í geim.

Við heimkomuna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár