Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Aftur til tunglsins - og þaðan til Mars?

Banda­ríkja­stjórn hef­ur fyr­ir­skip­að geim­vís­inda­stofn­un­inni NASA að senda mann til tungls­ins inn­an fimm ára. Von­in er að með þessu megi end­ur­vekja þann anda sem leiddi til ótrú­legra stór­virkja á sviði geim­tækni á síð­ustu öld en tækni­þró­un­in hef­ur hald­ist í hend­ur við ótta og hætt­ur frá upp­hafi.

Aftur til tunglsins - og þaðan til Mars?

John F. Kennedy lifir í minningunni sem einn ástsælasti forseti Bandaríkjanna frá upphafi en hans fyrsta ár í embætti var enginn dans á rósum.

Vígbúnaðarkapphlaupið við Sovétríkin var í algleymingi á einum heitasta tíma kalda stríðsins og ráðamenn í Kreml höfðu undirtökin að mati margra hershöfðingja vestanhafs. Ekki bætti úr skák að geimvísindamenn Sovétríkjanna virtust bera höfuð og herðar yfir þá bandarísku. Tæknin, sem þurfti til að skjóta kjarnorkuflaug á milli heimsálfa, var í grunninn sú sama og menn sáu fyrir sér að hægt væri að nýta til geimferða.

John F. Kennedy

Það var því gríðarlegur álitshnekkur og hernaðarlegt áhyggjuefni fyrir Bandaríkjastjórn þegar Sovétmenn urðu á undan að koma gervitungli á sporbraut um jörðu. Á eftir fyrsta Spútnik-farinu sendu þeir fleiri og sífellt fullkomnari för sem áttu eftir að bera tíkina Laiku og á endanum Yuri Gagarín, fyrstu mannveruna sem yfirgaf plánetuna okkar og hélt út í geim.

Við heimkomuna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár