Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur

Stjórn­end­ur Són­ar Reykja­vík segj­ast hafa mætt mikl­um skiln­ingi eft­ir að af­lýsa þurfti há­tíð­inni í kjöl­far falls WOW air. Nú hefjast við­ræð­ur við kröfu­hafa sem skýra hvort há­tíð­in snúi aft­ur að ári.

Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur
Sónar Reykjavík Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan 2013. Mynd: Davíð Þór

Stjórnandi hjá Sónar Reykjavík segir það ráðast á næstunni hvort hátíðin snúi aftur að ári. Aflýsa þurfti hátíðinni sem átti að fara fram 25.–27. apríl næstkomandi vegna falls WOW air. Samstarfsaðilar, tónlistarmenn og eigendur Sónar í Barcelona hafi sýnt ákvörðuninni mikinn skilning, en nú taki við að semja við kröfuhafa.

„Okkar áhersla var að tryggja rétta endurgreiðslu til miðahafa,“ segir Ásgeir Guðmundsson, einn af stjórnendum hátíðarinnar. „Að aðdáendur hátíðarinnar mundu ekki sitja eftir með sárt ennið. Það kostar mikið og þar sem það var stutt í hátíð var búið að leggja út fyrir mörgum kostnaðarliðum.“

„Það þarf allt að ganga upp og fall WOW air var reiðarslagið“

Aðrar íslenskar tónlistarhátíðir, Iceland Airwaves og Secret Solstice, hafa báðar skipt um rekstraraðila undanfarin ár og segir Ásgeir rekstur hátíða af þessu tagi alltaf vera viðkvæman. „Það þarf allt að ganga upp og fall WOW air var reiðarslagið,“ segir hann.

Ásgeir segir forsendur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu