Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast

Ný lína Hild­ar Yeom­an, The Wand­erer, er til­eink­uð sex mán­aða dótt­ur henn­ar, Draumeyju Þulu, og inn­blás­in af sterk­um kon­um sem hún er um­kringd og eiga það sam­eig­in­legt að láta drauma sína ræt­ast. Í lín­unni mæt­ast tveir heim­ar, Ís­land og Banda­rík­in, það­an sem Hild­ur er ætt­uð.

Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast
Á Hönnunarmars Hildur Yeoman í hópi þeirra kvenna sem tóku þátt í sýningu hennar á Hönnunarmars. Mynd: Íris Dögg Einarsdóttir

„Línan The Wanderer er innblásin af ferðalagi um Vesturströnd Bandaríkjanna þaðan sem ég er ættuð og partur af fjölskyldunni minni býr, en hún er einnig innblásin af Íslandi. Þarna mætast því tveir ólíkir heimar,“ segir Hildur Yeoman um nýju línuna sína, Wanderer, sem frumsýnd var á Hönnunarmars. „Það er kúrekaþema og við unnum mikið með gallaefni, svarta sanda, glitur og glamúr í bland.“

Pabbi Hildar er fæddur í New Jersey en stór hluti fjölskyldu hennar býr á Vesturströnd Bandaríkjanna. Í fyrrasumar fór fjölskyldan saman í „roadtrip“ um Vesturströndina og þá spruttu hugmyndirnar fram eins og af sjálfu sér.

„Það er kúrekaþema og við unnum mikið með gallaefni, svarta sanda, glitur og glamúr í bland.“

„Við keyrðum fáfarna strandvegi, heimsóttum litla bæi og hlustuðum á góða tónlist. Bæði náttúran og sagan heillar mig mikið við Bandaríkin og þeir þættir eru svo áþreifanlegir á þessum slóðum. Ég hef alltaf heillast af  kúrekum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár