Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast

Ný lína Hild­ar Yeom­an, The Wand­erer, er til­eink­uð sex mán­aða dótt­ur henn­ar, Draumeyju Þulu, og inn­blás­in af sterk­um kon­um sem hún er um­kringd og eiga það sam­eig­in­legt að láta drauma sína ræt­ast. Í lín­unni mæt­ast tveir heim­ar, Ís­land og Banda­rík­in, það­an sem Hild­ur er ætt­uð.

Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast
Á Hönnunarmars Hildur Yeoman í hópi þeirra kvenna sem tóku þátt í sýningu hennar á Hönnunarmars. Mynd: Íris Dögg Einarsdóttir

„Línan The Wanderer er innblásin af ferðalagi um Vesturströnd Bandaríkjanna þaðan sem ég er ættuð og partur af fjölskyldunni minni býr, en hún er einnig innblásin af Íslandi. Þarna mætast því tveir ólíkir heimar,“ segir Hildur Yeoman um nýju línuna sína, Wanderer, sem frumsýnd var á Hönnunarmars. „Það er kúrekaþema og við unnum mikið með gallaefni, svarta sanda, glitur og glamúr í bland.“

Pabbi Hildar er fæddur í New Jersey en stór hluti fjölskyldu hennar býr á Vesturströnd Bandaríkjanna. Í fyrrasumar fór fjölskyldan saman í „roadtrip“ um Vesturströndina og þá spruttu hugmyndirnar fram eins og af sjálfu sér.

„Það er kúrekaþema og við unnum mikið með gallaefni, svarta sanda, glitur og glamúr í bland.“

„Við keyrðum fáfarna strandvegi, heimsóttum litla bæi og hlustuðum á góða tónlist. Bæði náttúran og sagan heillar mig mikið við Bandaríkin og þeir þættir eru svo áþreifanlegir á þessum slóðum. Ég hef alltaf heillast af  kúrekum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár