Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Maaria vann forræðismálið og mæðginin eru snúin aftur til Finnlands

For­ræð­is­deila Ma­ariu Päi­vin­en og ís­lensks barns­föð­ur henn­ar hef­ur loks ver­ið end­an­lega leidd til lykta fyr­ir ís­lensk­um dóm­stól­um. Finnski rit­höf­und­ur­inn dvaldi í Kvenna­at­hvarf­inu um langa hríð en dóm­ur­inn snupr­ar hana fyr­ir að vekja at­hygli á að­stæð­um sín­um í fjöl­miðl­um.

Maaria vann forræðismálið og mæðginin eru snúin aftur til Finnlands
Snupruð fyrir tjáningu Maaria hélt til í Kvennaathvarfinu meðan hún átti í forræðisdeilu við íslenskan barnsföður sinn sem hún sagði hafa brotið gegn sér. Hún tjáði sig um málið opinberlega, gagnrýndi langan málsmeðferðartíma og veika réttarstöðu sína sem erlend kona í forræðisdeilu á Íslandi en Héraðsdómur Reykjavíkur taldi tjáninguna ámælisverða. Mynd: Heiða Helgadóttir

Maaria Päivinen, finnskur rithöfundur sem dvaldi í Kvennaathvarfinu um margra mánaða skeið meðan hún átti í forræðisdeilu við íslenskan barnsföður sinn, hefur fengið óskipta forsjá yfir syni sínum staðfesta í Héraðsdómi Reykjavíkur og Landsrétti. Þá hefur Hæstiréttur hafnað áfrýjunarbeiðni mannsins.

Maaria steig fram í Stundinni þann 23. desember 2017 og sagði sögu sína. Þá hafði hún kært barnsföður sinn til lögreglu vegna meintra brota gegn sér en hann neitaði sök og hélt því fram að Maaria væri að misnota aðstöðuna í Kvennaathvarfinu í von um samúð.

Nú hafa deilurnar verið leiddar til lykta fyrir íslenskum dómstólum og eru mæðginin snúin aftur Finnlands.

Faðir vanstilltur en engin hætta á ofbeldi 

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu síðasta sumar að Maaria skyldi fara með forsjá barnsins, lögheimilið yrði hjá henni en faðirinn fengi ríka umgengni. Fram kemur í dóminum að á stuttri ævi barnsins hafi það ekki tengst neinum einum dvalarstað nema …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár