Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Maaria vann forræðismálið og mæðginin eru snúin aftur til Finnlands

For­ræð­is­deila Ma­ariu Päi­vin­en og ís­lensks barns­föð­ur henn­ar hef­ur loks ver­ið end­an­lega leidd til lykta fyr­ir ís­lensk­um dóm­stól­um. Finnski rit­höf­und­ur­inn dvaldi í Kvenna­at­hvarf­inu um langa hríð en dóm­ur­inn snupr­ar hana fyr­ir að vekja at­hygli á að­stæð­um sín­um í fjöl­miðl­um.

Maaria vann forræðismálið og mæðginin eru snúin aftur til Finnlands
Snupruð fyrir tjáningu Maaria hélt til í Kvennaathvarfinu meðan hún átti í forræðisdeilu við íslenskan barnsföður sinn sem hún sagði hafa brotið gegn sér. Hún tjáði sig um málið opinberlega, gagnrýndi langan málsmeðferðartíma og veika réttarstöðu sína sem erlend kona í forræðisdeilu á Íslandi en Héraðsdómur Reykjavíkur taldi tjáninguna ámælisverða. Mynd: Heiða Helgadóttir

Maaria Päivinen, finnskur rithöfundur sem dvaldi í Kvennaathvarfinu um margra mánaða skeið meðan hún átti í forræðisdeilu við íslenskan barnsföður sinn, hefur fengið óskipta forsjá yfir syni sínum staðfesta í Héraðsdómi Reykjavíkur og Landsrétti. Þá hefur Hæstiréttur hafnað áfrýjunarbeiðni mannsins.

Maaria steig fram í Stundinni þann 23. desember 2017 og sagði sögu sína. Þá hafði hún kært barnsföður sinn til lögreglu vegna meintra brota gegn sér en hann neitaði sök og hélt því fram að Maaria væri að misnota aðstöðuna í Kvennaathvarfinu í von um samúð.

Nú hafa deilurnar verið leiddar til lykta fyrir íslenskum dómstólum og eru mæðginin snúin aftur Finnlands.

Faðir vanstilltur en engin hætta á ofbeldi 

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu síðasta sumar að Maaria skyldi fara með forsjá barnsins, lögheimilið yrði hjá henni en faðirinn fengi ríka umgengni. Fram kemur í dóminum að á stuttri ævi barnsins hafi það ekki tengst neinum einum dvalarstað nema …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár