Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Maaria vann forræðismálið og mæðginin eru snúin aftur til Finnlands

For­ræð­is­deila Ma­ariu Päi­vin­en og ís­lensks barns­föð­ur henn­ar hef­ur loks ver­ið end­an­lega leidd til lykta fyr­ir ís­lensk­um dóm­stól­um. Finnski rit­höf­und­ur­inn dvaldi í Kvenna­at­hvarf­inu um langa hríð en dóm­ur­inn snupr­ar hana fyr­ir að vekja at­hygli á að­stæð­um sín­um í fjöl­miðl­um.

Maaria vann forræðismálið og mæðginin eru snúin aftur til Finnlands
Snupruð fyrir tjáningu Maaria hélt til í Kvennaathvarfinu meðan hún átti í forræðisdeilu við íslenskan barnsföður sinn sem hún sagði hafa brotið gegn sér. Hún tjáði sig um málið opinberlega, gagnrýndi langan málsmeðferðartíma og veika réttarstöðu sína sem erlend kona í forræðisdeilu á Íslandi en Héraðsdómur Reykjavíkur taldi tjáninguna ámælisverða. Mynd: Heiða Helgadóttir

Maaria Päivinen, finnskur rithöfundur sem dvaldi í Kvennaathvarfinu um margra mánaða skeið meðan hún átti í forræðisdeilu við íslenskan barnsföður sinn, hefur fengið óskipta forsjá yfir syni sínum staðfesta í Héraðsdómi Reykjavíkur og Landsrétti. Þá hefur Hæstiréttur hafnað áfrýjunarbeiðni mannsins.

Maaria steig fram í Stundinni þann 23. desember 2017 og sagði sögu sína. Þá hafði hún kært barnsföður sinn til lögreglu vegna meintra brota gegn sér en hann neitaði sök og hélt því fram að Maaria væri að misnota aðstöðuna í Kvennaathvarfinu í von um samúð.

Nú hafa deilurnar verið leiddar til lykta fyrir íslenskum dómstólum og eru mæðginin snúin aftur Finnlands.

Faðir vanstilltur en engin hætta á ofbeldi 

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu síðasta sumar að Maaria skyldi fara með forsjá barnsins, lögheimilið yrði hjá henni en faðirinn fengi ríka umgengni. Fram kemur í dóminum að á stuttri ævi barnsins hafi það ekki tengst neinum einum dvalarstað nema …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár