Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tómas fékk 366 milljónir fyrir störf sín hjá eiganda álversins á Reyðarfirði

Tóm­as Már Sig­urðs­son, starfs­mað­ur álris­ans Alcoa og fyrr­ver­andi for­stjóri Alcoa á Ís­landi, er orð­inn þriðji launa­hæsti starfs­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins á heimsvísu. Ál­verk­smiðj­an á Reyð­ar­firði er mjög um­deild út af með­ferð Alcoa á rekstr­ar­hagn­að­in­um af álfram­leiðsl­unni.

Tómas fékk 366 milljónir fyrir störf sín hjá eiganda álversins á Reyðarfirði
Orðinn einn sá launahæsti Tómas Más Sigurðsson er orðinn þriðji launahæsti starfsmaður Alcoa á heimsvísu.

Tómas Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri álfyrirtækisins Alcoa og framkvæmdastjóri stefnumótunartengsla hjá fyrirtækinu, var með 366 milljónir króna í laun, kaupauka, kauprétti  og aðrar starfstengdar greiðslur í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum frá Alcoa fyrir árið 2018. Ársreikningur Alcoa, sem á og rekur álverið á Reyðarfirði, var birtur á heimasíðu fyrirtækisins þann 19. mars og fylgdu einnig upplýsingar um launagreiðslur æðstu stjórnenda fyrirtækisins en Tómas er einn af þeim. 

Vegna þess að Aloca er skráð á hlutabréfamarkað í Bandaríkjunum ber fyrirtækinu að opinbera mjög nákvæmar upplýsingar um rekstur sinn.

Orðinn þriðji launahæsti starfsmaðurinn af 14 þúsund

Tómas var áður forstjóri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði á fyrstu árum álverksmiðjunnar og síðar forstjóri Alcoa á Íslandi, árið 2008. Síðastliðin ár hefur Tómas klifið upp metorðastigann innan fyrirtækisins og er nú kominn í allra efsta lag þess, eftir að hafa meðal annars verið forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndum.

Samkvæmt tilkynningunni um launagreiðslur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár