Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Orkunotkun gagnavera meiri en heimila

All­ar lík­ur eru á því að ís­lensk gagna­ver noti nú meiri orku en heim­il­in í land­inu, að mati for­stöðu­manns hjá HS Orku. Að­stæð­ur á Ís­landi henta vel und­ir orku­frek­an tölvu­bún­að, en þing­mað­ur gagn­rýn­ir að lít­ið verði eft­ir af verð­mæt­um í land­inu.

Orkunotkun gagnavera meiri en heimila
Jóhann Snorri Sigurbergsson Gagnaverið Mjölnir, í eigu Advania, var reist fyrir tæpum fimm árum á Fitjum í Reykjanesbæ. Fjöldi gagnavera hefur gert samninga um kaup á rafmagni við íslensk orkufyrirtæki.

Orkunotkun gagnavera á Íslandi er líklega nú þegar orðin meiri en orkunotkun allra heimila í landinu. Samkvæmt spám verður orkunotkun þeirra um 50% meiri en heimila eftir tvö ár, en árið 2013 þekktist þessi starfsemi varla á Íslandi.

Stór hluti starfsemi gagnaveranna er vegna námugraftar (e. mining) eftir Bitcoin rafmyntinni eða sambærilegrar starfsemi. Bitcoin rafmyntir verða til með slíkri námuvinnslu, sem stýrt er af fólki, og í sívaxandi mæli af sérstökum Bitcoin-vinnslustöðvum sem leggja til reiknigetu tölvubúnaðar við að viðhalda færsluskránni, sem kölluð er bálkakeðja (e. blockchain).

Ferlið krefst gríðarlegrar orku og hefur það mætt töluverðri gagnrýni. Smári McCarthy, þingmaður Pírata, hefur sagt að huga þurfi að mörgu ef iðnaðurinn eigi að vera til góðs fyrir Ísland. „Núna eru ótrúlega margir stórir aðilar sem eru að koma til Íslands og nota orkuna sem er mjög ódýr hérna til að búa til margra milljarða króna verðmæti og það verður ekkert eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár