Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Aðeins 6% landsmanna búa í dreifbýli

Lands­mönn­um fjölg­aði um 2,4% á milli ára, sam­kvæmt nýrri töl­fræði Hag­stof­unn­ar, en fjölg­un­in var mest í þétt­býli.

Aðeins 6% landsmanna búa í dreifbýli

Alls 22.587 manns bjuggu í dreifbýli eða smærri byggðakjörnum í byrjun árs. Það eru um 6% landsmanna, sem voru alls 356.991 talsins.

Þetta kemur fram í nýrri tölfræði sem Hagstofan hefur birt. Í henni kemur fram að landsmönnum hafi fjölgað um 2,4% á síðasta ári. Mest varð fólksfjölgunin á Suðurnesjum, 5,2%, en á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 5.747 manns, eða 2,6%. Lítilsverð fækkun varð á Norðurlandi eystra, eða um 0,03%.

Þá kemur fram að karlmönnum hafi fjölgað hlutfallslega meira en konum. Karlmönnum fjölgaði um 2,9%, en konum um 1,9%.

Í tölfræðinni kemur fram að 330 þúsund manns búi í þéttbýli. Í sjö sveitarfélögum búa færri en 100 manns, en í 40 sveitarfélögum færri en 1.000. Einungis tíu sveitarfélög höfðu yfir 5.000 íbúa.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár