Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Enginn Íslendingur þiggur sjúkragreiðslur fyrir þátttöku í hernaði nasista

Yf­ir 2.000 manns á heimsvísu þiggja greiðsl­ur frá þýska rík­inu vegna heilsutjóns í hern­aði nas­ista í seinni heims­styrj­öld. Marg­ir þeirra voru hlið­holl­ir Nas­ista­flokkn­um.

Enginn Íslendingur þiggur sjúkragreiðslur fyrir þátttöku í hernaði nasista
Wehrmacht Fjöldi útlendinga gengu til liðs við hersveitir nasista í Seinni heimsstyrjöldinni.

Enginn íslenskur ríkisborgari þiggur bætur fyrir heilsutjón vegna þátttöku í hernaði nasista í seinni heimsstyrjöld. Þetta kemur fram í svari talsmanns vinnu- og félagsmálaráðuneytis Sambandslýðveldis Þýskalands við fyrirspurn Stundarinnar.

Í febrúar var greint frá því að 2.033 manns utan Þýskalands fengju greiðslur frá þýska ríkinu vegna heilsutjóns í seinni heimsstyrjöldinni. Margir bótaþeganna störfuðu með og voru hliðhollir stjórn Nasistaflokksins. Greiðslurnar hafa verið mikið til umræðu í Evrópu, en stjórnvöld í Belgíu hafa beitt sér fyrir að slíkum bótagreiðslum til íbúa í landinu verði hætt. Tólf manns í Svíþjóð þiggja greiðslur af þessum toga, en rúmlega fjórðungur allra sem greiðslurnar þiggja búa í Póllandi.

Lögin, sem kölluð eru Bundesversorgungsgesetz (BVG) á þýsku, voru samþykkt árið 1950 og tryggja bætur til fórnarlamba í stríði. Beinast þau að þeim sem orðið hafa fyrir heilsutjóni vegna hernaðar eða stríðsreksturs. Bótaþegar eru ýmist fyrrverandi hermenn í hersveitum Þýskalands undir nasisma í seinni heimsstyrjöld (Wehrmacht) …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu