Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Krónprins bin Ladens

Banda­rísk yf­ir­völd hafa heit­ið einni millj­ón doll­ara í fund­ar­laun fyr­ir upp­lýs­ing­ar um dval­ar­stað Hamza bin Laden en hann er son­ur og arftaki hryðju­verka­leið­tog­ans Osama bin Laden. Ótt­ast er að hann sé að end­ur­skipu­leggja og efla al Kaída-sam­tök­in á ný en Hamza á að baki erf­iða og skraut­lega æsku sem mark­að­ist mjög af blóð­þorsta föð­ur hans og stað­festu móð­ur hans.

Krónprins bin Ladens

Osama bin Laden var þegar kvæntur tveimur konum þegar hann kynntist þriðju eiginkonu sinni um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Hún hét Khairia og var af góðum ættum, vel menntuð og starfaði sem barnasálfræðingur í Sádi-Arabíu. Osama leitaði til hennar til að fá greiningu og meðferð við kvillum sem háðu fimm ára gamlan son sem hann átti með fyrstu eiginkonu sinni, sem hét Najwa.

Meðferðin gekk svo vel að Najwa hreinlega hvatti Osama til að stofna til ástarsambands við Khairiu og ganga að eiga hana. Það yrði gott að hafa barnasálfræðing á heimilinu, enda hafði Osama einsett sér að eignast sem flesta afkomendur og átti hann 23 börn áður en yfir lauk. Það sem Najwa sá ekki fyrir er að Osama varð yfir sig ástfanginn af Khairiu og hún átti eftir að verða dálætið hans til æviloka þó að hann gengi að eiga þrjár konur til viðbótar.

Khairia var á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár