Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Krónprins bin Ladens

Banda­rísk yf­ir­völd hafa heit­ið einni millj­ón doll­ara í fund­ar­laun fyr­ir upp­lýs­ing­ar um dval­ar­stað Hamza bin Laden en hann er son­ur og arftaki hryðju­verka­leið­tog­ans Osama bin Laden. Ótt­ast er að hann sé að end­ur­skipu­leggja og efla al Kaída-sam­tök­in á ný en Hamza á að baki erf­iða og skraut­lega æsku sem mark­að­ist mjög af blóð­þorsta föð­ur hans og stað­festu móð­ur hans.

Krónprins bin Ladens

Osama bin Laden var þegar kvæntur tveimur konum þegar hann kynntist þriðju eiginkonu sinni um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Hún hét Khairia og var af góðum ættum, vel menntuð og starfaði sem barnasálfræðingur í Sádi-Arabíu. Osama leitaði til hennar til að fá greiningu og meðferð við kvillum sem háðu fimm ára gamlan son sem hann átti með fyrstu eiginkonu sinni, sem hét Najwa.

Meðferðin gekk svo vel að Najwa hreinlega hvatti Osama til að stofna til ástarsambands við Khairiu og ganga að eiga hana. Það yrði gott að hafa barnasálfræðing á heimilinu, enda hafði Osama einsett sér að eignast sem flesta afkomendur og átti hann 23 börn áður en yfir lauk. Það sem Najwa sá ekki fyrir er að Osama varð yfir sig ástfanginn af Khairiu og hún átti eftir að verða dálætið hans til æviloka þó að hann gengi að eiga þrjár konur til viðbótar.

Khairia var á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
4
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár