Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Krónprins bin Ladens

Banda­rísk yf­ir­völd hafa heit­ið einni millj­ón doll­ara í fund­ar­laun fyr­ir upp­lýs­ing­ar um dval­ar­stað Hamza bin Laden en hann er son­ur og arftaki hryðju­verka­leið­tog­ans Osama bin Laden. Ótt­ast er að hann sé að end­ur­skipu­leggja og efla al Kaída-sam­tök­in á ný en Hamza á að baki erf­iða og skraut­lega æsku sem mark­að­ist mjög af blóð­þorsta föð­ur hans og stað­festu móð­ur hans.

Krónprins bin Ladens

Osama bin Laden var þegar kvæntur tveimur konum þegar hann kynntist þriðju eiginkonu sinni um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Hún hét Khairia og var af góðum ættum, vel menntuð og starfaði sem barnasálfræðingur í Sádi-Arabíu. Osama leitaði til hennar til að fá greiningu og meðferð við kvillum sem háðu fimm ára gamlan son sem hann átti með fyrstu eiginkonu sinni, sem hét Najwa.

Meðferðin gekk svo vel að Najwa hreinlega hvatti Osama til að stofna til ástarsambands við Khairiu og ganga að eiga hana. Það yrði gott að hafa barnasálfræðing á heimilinu, enda hafði Osama einsett sér að eignast sem flesta afkomendur og átti hann 23 börn áður en yfir lauk. Það sem Najwa sá ekki fyrir er að Osama varð yfir sig ástfanginn af Khairiu og hún átti eftir að verða dálætið hans til æviloka þó að hann gengi að eiga þrjár konur til viðbótar.

Khairia var á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár