Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

Ein stærsta skatta­laga­brotaann­sókn Ís­lands­sög­unn­ar. Systkin­in í Sjó­la­skip­um seldu út­gerð í Afr­íku í gegn­um skatta­skjól. Komu eign­un­um til Evr­ópu í gegn­um Lúx­em­borg.

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
Vegna sölunnar til Samherja Systkinin í Sjólaskipum fengu um 16 milljarða króna fyrir útgerð sína í Afríku en þeir Haraldur og Guðmundur Jónssynir sjást hér með Samherjamönnum þegar útgerðin var seld.

Tveir af fyrrverandi eigendum útgerðar Sjólaskipa í Afríku, Berglind Björk Jónsdóttir og Ragnheiður Jóna Jónsdóttir, fluttu tæplega 2,5 milljarða eignir sínar frá skattaskjólinu Tortólu til Lúxemborgar árið 2009. Systurnar áttu þessar eignir í félögum á Tortólu, Auroru Continental Limited og Stenton Consulting, eftir að hafa selt útgerð í Afríku til Samherja árið 2007 fyrir um 16 milljarða króna. Þetta kemur fram í gögnum frá fyrirtækjaskránni í Lúxemborg. 

Þær systur fluttu eignir sínar á Tortólu til Lúxemborgar með því að færa eignarhaldsfélög sín úr skattaskjólinu og til Lúxemborgar en lög þar í landi heimila slíkan flutning á félögum í skattaskjólum. 

 „Þetta er bara mitt mál.“ 

Neita að ræða viðskiptin

Ragnheiður Jóna Jónsdóttir

Bræður þeirra, Guðmundur Jónsson og Haraldur Jónsson, áttu einnig hluti í útgerðinni sem þeir seldu, en þeir virðast ekki hafa flutt eignir sínar til Lúxemborgar með svipuðum hætti og systur þeirra. Báðar systurnar létu svo félög sín í Lúxemborg …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skattamál

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár