Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

Ein stærsta skatta­laga­brotaann­sókn Ís­lands­sög­unn­ar. Systkin­in í Sjó­la­skip­um seldu út­gerð í Afr­íku í gegn­um skatta­skjól. Komu eign­un­um til Evr­ópu í gegn­um Lúx­em­borg.

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
Vegna sölunnar til Samherja Systkinin í Sjólaskipum fengu um 16 milljarða króna fyrir útgerð sína í Afríku en þeir Haraldur og Guðmundur Jónssynir sjást hér með Samherjamönnum þegar útgerðin var seld.

Tveir af fyrrverandi eigendum útgerðar Sjólaskipa í Afríku, Berglind Björk Jónsdóttir og Ragnheiður Jóna Jónsdóttir, fluttu tæplega 2,5 milljarða eignir sínar frá skattaskjólinu Tortólu til Lúxemborgar árið 2009. Systurnar áttu þessar eignir í félögum á Tortólu, Auroru Continental Limited og Stenton Consulting, eftir að hafa selt útgerð í Afríku til Samherja árið 2007 fyrir um 16 milljarða króna. Þetta kemur fram í gögnum frá fyrirtækjaskránni í Lúxemborg. 

Þær systur fluttu eignir sínar á Tortólu til Lúxemborgar með því að færa eignarhaldsfélög sín úr skattaskjólinu og til Lúxemborgar en lög þar í landi heimila slíkan flutning á félögum í skattaskjólum. 

 „Þetta er bara mitt mál.“ 

Neita að ræða viðskiptin

Ragnheiður Jóna Jónsdóttir

Bræður þeirra, Guðmundur Jónsson og Haraldur Jónsson, áttu einnig hluti í útgerðinni sem þeir seldu, en þeir virðast ekki hafa flutt eignir sínar til Lúxemborgar með svipuðum hætti og systur þeirra. Báðar systurnar létu svo félög sín í Lúxemborg …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skattamál

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár