Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Heimsókn á Hitlerssafnið

Um­deilt safn hef­ur ver­ið opn­að í hjarta Berlín­ar. Tek­ist á við sam­særis­kenn­ing­ar um enda­lok nas­ism­ans og flótta Ad­olfs Hitlers.

Heimsókn á Hitlerssafnið
Lék Hitler af miklli list Svissneski stórleikarinn Bruno Ganz lést um miðjan þennan mánuð en hans verður ekki hvað síst minnst fyrir að hafa túlkað eitt mesta varmenni heimssögunnar, Adolf Hitler, í myndinni Der Untergang.

Þær hörmungarfréttir bárust um miðjan febrúar að Bruno Ganz, einhver helsti leikari hins þýskumælandi heims, væri fallinn frá. Bruno lék engil í hinni frægu mynd Wim Wenders, Der Himmel Über Berlin, og endurtók þá rullu í mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um Börn náttúrunnar. Þekktastur var hann þó fyrir að leika djöful sem var um leið söguleg persóna, Adolf Hitler í myndinni Der Untergang. Flestir voru sammála um að hinn þá 62 ára Svisslendingur hafi leikið hinn 56 ára gamla Austurríkismann afar vel, en myndin var um leið umdeild. Í meðförum Ganz varð Hitler mannlegur, og það þrátt fyrir að vilja horfa upp á alla þýsku þjóðina drepast frekar en að viðurkenna ósigur. Getur það staðist að einhver vilji horfa upp á heiminn brenna og um leið verið manneskja af holdi og blóði?

Tom Cruise og Hermann Göring

Það hefur lengi verið vandi fyrir Þjóðverja að ákveða hvað skuli gera við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár