Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Barni vísað úr strætisvagni vegna tækniörðugleika – Strætó biðst afsökunar

„Við reyn­um að brýna fyr­ir vagn­stjór­um okk­ar að sýna fólki sem er í vand­ræð­um með app­ið ákveð­inn sveigj­an­leika,“ seg­ir Guð­mund­ur Heið­ar Helga­son, upp­lýs­inga­full­trúi Strætó bs.

Barni vísað úr strætisvagni vegna tækniörðugleika – Strætó biðst afsökunar

„Mér finnst EKKI í lagi að henda 11 ára gömlu barni út úr vagni hjá ykkur út af einhverri fáránlegri virkni í appinu ykkar, hann er með gilt kort, og er með símann og það á að vera fjandans nóg til að sýna að hann sé valid farþegi.“ 

Þetta skrifar óánægður faðir á Twitter, en sonur hans varð fyrir þeirri bagalegu lífsreynslu að strætóappið í símanum hans virkaði ekki þegar hann steig upp í strætisvagn. Drengurinn hringdi grátandi í föður sinn eftir að hafa verið vísað úr vagninum. 

Strætó brást skjótt við á Twitter og bað feðgana afsökunar. „Við viljum að vagnstjórar sýni ákveðna tilitssemi ef tækniörðugleikar eru að valda fólki vandræðum í appinu. Sérstaklega þegar að börn eiga í hlut. Við viljum biðja þig og son þinn innilega afsökunar á þessari framkomu. Við munum ræða við þennan tiltekna vagnstjóra.“ 

Aðspurður um málið segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, að reynt sé að brýna fyrir vagnstjórum að sýna fólki sem lendir í vandræðum með appið ákveðinn sveigjanleika. „Það á sérstaklega við um börn, þar sem þau eru ekki eins sjálfbjarga og hafa oft takmarkaða kosti.“ 

Guðmundur segir að haft hafi verið samband við pabbann og drengurinn fái strætókort til að hann lendi ekki í vandræðum í framtíðinni. Auk þess hafi verið rætt við strætóbílstjórann sem lofi bót og betrun. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár