Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Framboð á fasteignum eykst verulega

24 þús­und fast­eign­ir voru aug­lýst­ar til sölu í fyrra, nær 50% fleiri en ár­ið á und­an. Með­al­sölu­tími þeirra helst óbreytt­ur.

Framboð á fasteignum eykst verulega

24 þúsund fasteignir voru auglýstar til sölu á öllu landinu árið 2018. Þetta er 47% aukning frá árinu á undan, en þá voru rúmlega 16 þúsund fasteignir auglýstar. Ljóst er því að framboð fasteigna jókst verulega á sama tíma og sölutími hélst nokkurn veginn óbreyttur.

Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Sölutími íbúða á höfuðborgarsvæðinu breyttist lítið frá fyrra ári, en utan höfuðborgarsvæðisins hefur hann styst, bæði hvað varðar sérbýli og fjölbýli. Í fyrra var tíminn sem tók að selja íbúð í fjölbýli utan höfuðborgarsvæðisins um 100 dagar, miðað við 270 árið 2015.

Þá segir í skýrslunni að leiguverð hafi hækkað meira en íbúðaverð undanfarið samkvæmt þinglýstum samningum. Leiguverð hækkaði um 8,2% á milli ára en söluverð um 6,2% á höfuðborgarsvæðinu. Laun hækkuðu á sama tíma um 6,5% að meðaltali. Loks segir að 7000 íbúðir séu í byggingu þessa dagana, þar af 5000 á höfuðborgarsvæðinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár