Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað

126 nauð­ung­ar­vist­an­ir voru sam­þykkt­ar af sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á síð­asta ári. Í þrem­ur til­vik­um frá 2016 hef­ur sýslu­mað­ur hafn­að beiðni um nauð­ung­ar­vist­un og í að­eins 3% til­vika var álits trún­að­ar­lækn­is ósk­að. „Nauð­ung­ar­vist­un sit­ur í fólki jafn­vel svo ára­tug­um skipt­ir,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar.

Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu samþykkti 126 nauðungarvistanir á fólki vegna alvarlegra geðsjúkdóma eða fíknar á síðasta ári. Í tæplega 3 prósent tilvika leitaði embættið álits trúnaðarlæknis áður en samþykki fyrir vistun var veitt. Í engu tilfelli kynnti trúnaðarlæknir sér ástand sjúklings sérstaklega eða sjúkraskrá hans.

Þetta kemur fram í svari embættisins við fyrirspurn Stundarinnar. Samtökin Geðhjálp hafa farið fram á það við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra að lögræðislögin, sem fjalla meðal annars um nauðungarvistanir, verði endurskoðuð í heild sinni. Að mati samtakanna standast þau ekki lágmarkskröfur þeirra alþjóðlegu mannréttindasáttmála sem Ísland er aðili að.

„Við lítum svo á að nauðungarvistanir séu ekki réttlætanlegar, að minnsta kosti ekki ef líf fólks eða annarra er ekki í hættu,“ segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. „Það fer fram nauðungarvistun þriðja hvern dag, sem er alltof mikið. Reynsla okkar er sú að nauðungarvistun situr í fólki jafnvel svo áratugum skiptir. Þetta getur verið rosalega niðurlægjandi þvingun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár