Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skuldir fyrirtækis Baltasars seldar til tryggingafélags

Fyr­ir­tæki Baltas­ars Kor­máks, GN Studi­os ehf., hef­ur feng­ið ít­rek­aða fresti til að greiða Kviku og Vá­trygg­inga­fé­lagi Ís­lands 300 millj­óna króna skuld út af eigna­kaup­um í Gufu­nesi. Baltas­ar seg­ist bíða eft­ir deili­skipu­lagi fyr­ir Gufu­nessvæð­ið til að end­ur­fjármagna lán­in með hag­stæð­ari hætti.

Skuldir fyrirtækis Baltasars seldar til tryggingafélags
Ítrekaður greiðslufrestur Kvika og VÍS hafa veitt GN Studios ehf., fyrirtæki Baltasars Kormáks, ítrekaða greiðslufresti vegna 300 milljóna lána sem notuð voru til fyrir að kaupa húsnæði áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Mynd: Ómar Óskarsson/MBL

Fyrirtæki kvikmyndaleikstjórans og athafnamannsins, Baltasars Kormáks, hefur fengið ítrekaða fresti til að greiða rúmlega 300 milljóna króna lán sem Kvika veitti því til að kaupa eignir Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi af Reykjavíkurborg árið 2016. Tvö lán upp á 150 milljónir hvort voru á gjalddaga síðastliðið sumar en gjaldfresturinn var fluttur til byrjunar desember 2018. Þann 3. desember 2018 var svo undirrritaður samningur um að flytja greiðslu lánanna til byrjunar apríl í ár, 2019. Þetta kemur fram í þinglýstum gögnum um viðskiptin. Lánin eru eingreiðslulán þar sem á að borga þau upp með vöxtum með einni afborgun í lok samningstíma.

Í gögnunum kemur jafnframt fram að annað lánið hafi verið framselt frá Kviku banka og til Vátryggingafélags Íslands (VÍS) í árslok 2017. Kvika og Vátryggingafélag Íslands eru nú kröfuhafar félagsins, GN Studios ehf., sem keypti eignirnar, samtals fjórar fasteignir, fyrir rösklega 300 milljónir króna fyrir rúmum tveimur árum.

GN Studios ehf. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár