Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Lög brotin og rangar upplýsingar veittar í Braggamálinu

Skýrsla innri end­ur­skoð­un­ar Reykja­vík­ur­borg­ar er því sem næst sam­felld­ur áfell­is­dóm­ur yf­ir að­komu borg­ar­kerf­is­ins að end­ur­bygg­ingu hús­anna að Naut­hóls­vegi 100.

Lög brotin og rangar upplýsingar veittar í Braggamálinu
Áfellisdómur Skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um framkvæmdir við endurbyggingu braggans í Nauthólsvík er svört. Mynd: Davíð Þór

Lög voru brotin, verkferlar voru ekki virtir, ekki var farið að innkaupareglum Reykjavíkurborgar, borgarráði voru veittar villandi og jafnvel rangar upplýsingar, samningar um verkefni voru ekki skriflegir og þeir gerðir við vini og kunningja þeirra sem stóðu að framkvæmdinni. Þetta er meðal niðurstaðna í skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um endurbyggingu bragga við Nauthólsveg 100 og samliggjandi húsa. Skýrslan sýnir fram á alvarlegar brotalamir er snúa að þætti Reykjavíkurborgar við framkvæmdir í braggamálinu svokallaða. Þá kemur fram að bæði borgarritari og borgarstjóri hafi vanrækt stjórnunarlegar skyldur sínar og beri ábyrgð, í það minnsta að hluta, á þeim frávikum sem urðu við framkvæmdirnar.

Greint var frá því í september síðastliðnum að kostnaður endurbyggingar húsanna þriggja sem um ræðir væri kominn langt fram úr þeirri kostnaðaráætlun sem unnið var eftir. Frumkostnaðaráætlun, sem gerð var sumarið 2015, gerði ráð fyrir að kostnaður við endurbygginguna yrði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
4
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár