Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Lög brotin og rangar upplýsingar veittar í Braggamálinu

Skýrsla innri end­ur­skoð­un­ar Reykja­vík­ur­borg­ar er því sem næst sam­felld­ur áfell­is­dóm­ur yf­ir að­komu borg­ar­kerf­is­ins að end­ur­bygg­ingu hús­anna að Naut­hóls­vegi 100.

Lög brotin og rangar upplýsingar veittar í Braggamálinu
Áfellisdómur Skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um framkvæmdir við endurbyggingu braggans í Nauthólsvík er svört. Mynd: Davíð Þór

Lög voru brotin, verkferlar voru ekki virtir, ekki var farið að innkaupareglum Reykjavíkurborgar, borgarráði voru veittar villandi og jafnvel rangar upplýsingar, samningar um verkefni voru ekki skriflegir og þeir gerðir við vini og kunningja þeirra sem stóðu að framkvæmdinni. Þetta er meðal niðurstaðna í skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um endurbyggingu bragga við Nauthólsveg 100 og samliggjandi húsa. Skýrslan sýnir fram á alvarlegar brotalamir er snúa að þætti Reykjavíkurborgar við framkvæmdir í braggamálinu svokallaða. Þá kemur fram að bæði borgarritari og borgarstjóri hafi vanrækt stjórnunarlegar skyldur sínar og beri ábyrgð, í það minnsta að hluta, á þeim frávikum sem urðu við framkvæmdirnar.

Greint var frá því í september síðastliðnum að kostnaður endurbyggingar húsanna þriggja sem um ræðir væri kominn langt fram úr þeirri kostnaðaráætlun sem unnið var eftir. Frumkostnaðaráætlun, sem gerð var sumarið 2015, gerði ráð fyrir að kostnaður við endurbygginguna yrði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár