Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Velskur héri og franskar með öllu

Æv­in­týra­ferð um enska mat­ar­gerð­arlist. Djúp­steikt allt og Snickers sem áð­ur hét Mar­at­hon.

Velskur héri og franskar með öllu
Hádegisverður plægingarmannsins Valur Gunnarsson plægir sig í gegnum breska matarmenningu. Mynd: Valur Gunnarsson

„Ég borða ekki franskar,“ tilkynni ég bekkjarfélögum mínum þegar sá óhjákvæmilegi tími kemur að allir vilja fara að fá sér fisk og franskar.

„En … en … hvað borðar þú þá?“ spyr ein stúlkan forviða. Þegar stórt er spurt, og ég á eiginlega hálf erfitt með að svara. Ef til vill leið fyrstu grænmetisætunum eins þegar þeir reyndu að útskýra kjötlausan lífsstíl sinn fyrir venjulegu fólki.

Eins og flestir vita kalla Bretar franskar kartöflur „chips“ en Bandaríkjamenn nota það orð um kartöfluflögur. Bretar kalla hið síðarnefnda „crisps,“ helsti framleiðandinn nefnist Walkers og er fyrirtækið 70 ára um þessar mundir, en vinsældir flögunnar má rekja til seinni heimsstyrjaldar þegar kjöt var af skornum skammti. „Crisp sandwich“ samanstendur síðan af franskbrauðsneið með poka af kartöfluflögum ofan á og síðan annarri brauðsneið efst.

Franskar með ölluFranskar eru bornar fram með nálega öllu í Bretlandi, það er í það minnsta sú tilfinning sem …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár