Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Velskur héri og franskar með öllu

Æv­in­týra­ferð um enska mat­ar­gerð­arlist. Djúp­steikt allt og Snickers sem áð­ur hét Mar­at­hon.

Velskur héri og franskar með öllu
Hádegisverður plægingarmannsins Valur Gunnarsson plægir sig í gegnum breska matarmenningu. Mynd: Valur Gunnarsson

„Ég borða ekki franskar,“ tilkynni ég bekkjarfélögum mínum þegar sá óhjákvæmilegi tími kemur að allir vilja fara að fá sér fisk og franskar.

„En … en … hvað borðar þú þá?“ spyr ein stúlkan forviða. Þegar stórt er spurt, og ég á eiginlega hálf erfitt með að svara. Ef til vill leið fyrstu grænmetisætunum eins þegar þeir reyndu að útskýra kjötlausan lífsstíl sinn fyrir venjulegu fólki.

Eins og flestir vita kalla Bretar franskar kartöflur „chips“ en Bandaríkjamenn nota það orð um kartöfluflögur. Bretar kalla hið síðarnefnda „crisps,“ helsti framleiðandinn nefnist Walkers og er fyrirtækið 70 ára um þessar mundir, en vinsældir flögunnar má rekja til seinni heimsstyrjaldar þegar kjöt var af skornum skammti. „Crisp sandwich“ samanstendur síðan af franskbrauðsneið með poka af kartöfluflögum ofan á og síðan annarri brauðsneið efst.

Franskar með ölluFranskar eru bornar fram með nálega öllu í Bretlandi, það er í það minnsta sú tilfinning sem …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár