Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Velskur héri og franskar með öllu

Æv­in­týra­ferð um enska mat­ar­gerð­arlist. Djúp­steikt allt og Snickers sem áð­ur hét Mar­at­hon.

Velskur héri og franskar með öllu
Hádegisverður plægingarmannsins Valur Gunnarsson plægir sig í gegnum breska matarmenningu. Mynd: Valur Gunnarsson

„Ég borða ekki franskar,“ tilkynni ég bekkjarfélögum mínum þegar sá óhjákvæmilegi tími kemur að allir vilja fara að fá sér fisk og franskar.

„En … en … hvað borðar þú þá?“ spyr ein stúlkan forviða. Þegar stórt er spurt, og ég á eiginlega hálf erfitt með að svara. Ef til vill leið fyrstu grænmetisætunum eins þegar þeir reyndu að útskýra kjötlausan lífsstíl sinn fyrir venjulegu fólki.

Eins og flestir vita kalla Bretar franskar kartöflur „chips“ en Bandaríkjamenn nota það orð um kartöfluflögur. Bretar kalla hið síðarnefnda „crisps,“ helsti framleiðandinn nefnist Walkers og er fyrirtækið 70 ára um þessar mundir, en vinsældir flögunnar má rekja til seinni heimsstyrjaldar þegar kjöt var af skornum skammti. „Crisp sandwich“ samanstendur síðan af franskbrauðsneið með poka af kartöfluflögum ofan á og síðan annarri brauðsneið efst.

Franskar með ölluFranskar eru bornar fram með nálega öllu í Bretlandi, það er í það minnsta sú tilfinning sem …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár