Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

New York Times fjallar um Klaustursmálið: Freyju finnst sárt að þingmennirnir segi ekki af sér

„Þing­menn­irn­ir telja það sem þeir gerðu ekki vera brot,“ seg­ir Freyja Har­alds­dótt­ir við New York Times um Klaust­urs­upp­tök­urn­ar í dag.

New York Times fjallar um Klaustursmálið: Freyju finnst sárt að þingmennirnir segi ekki af sér

Freyja Haraldsdóttir segir í viðtali við bandaríska stórblaðið New York Times að afsökunarbeiðni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns Miðflokksins, vegna Klaustursupptakanna sé einskis virði ef orðum fylgja ekki aðgerðir.

„Þingmennirnir telja það sem þeir gerðu ekki vera brot,“ segir Freyja við blaðið. „Það eru skilaboðin sem þeir senda með því að segja ekki af sér. Og það er jafn sárt og ummælin sjálf.“

Á upptökunum heyrast þingmennirnir gera grín að Freyju á óvæginn hátt. Hefur hún áður sagt að ummælin teljist til hatursorðræðu.

„Líkami minn hefur verið á allra vörum undanfarna daga og mér finnst það mjög óþægilegt,“ segir hún. „Ég velti fyrir mér hvaða áhrif þetta mun hafa á mig og annað fatlað fólk, eins og fötluð börn.“

New York Times fjallar í dag um Klaustursupptökurnar og uppnám í íslenskum stjórnmálum í kjölfar þeirra. Fjallað er um orðspor Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins, sem baráttumanns fyrir kvenréttindum. Hann hafi gert grín að MeToo hreyfingunni á upptökunum og hlegið að ásökunum um heimilisofbeldi gagnvart fyrrverandi þingmanni. 

Áður hafa BBC og norska og sænska ríkissjónvarpið fjallað um framgöngu þingmannanna sex á Klaustri og viðbrögðin á Íslandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár