Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fylgjast með hverri stafrænni hreyfingu starfsmanna sinna

Starfs­menn Gui­de to Ice­land þurfa að setja upp for­rit sem fylg­ist ná­ið með tölvu­notk­un þeirra á vinnu­tíma. For­rit­ið, sem heit­ir Time Doctor, skrá­set­ur hvaða heima­síð­ur starfs­menn heim­sækja, hversu lengi þeir dvelja á þeim og hversu lang­ar pás­ur þeir taka. Fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins seg­ir for­rit­ið vera sta­f­ræna stimp­il­klukku.

Fylgjast með hverri stafrænni hreyfingu starfsmanna sinna
Skjáskot möguleg Forritið Time Doctor býður yfirmönnum upp á þann möguleika að taka skjáskot af skjám starfsmanna sinna á vinnutíma. Framvæmdastjóri Guide to Iceland segir þessum möguleika ekki vera beitt. Mynd: Shutterstock

Starfsmönnum bókunarfyrirtækisins Guide to Iceland er gert að setja upp sérstakt forrit á tölvum sínum sem gerir yfirmönnum kleift að fylgjast náið með því sem þeir gera í tölvum sínum á vinnutíma. Óánægju gætir á meðal starfsmanna sem eru leiðir á því að vera undir stanslausu eftirliti. Forritið, sem ber heitið Time Doctor, skrásetur til dæmis hvaða heimasíður starfsmenn heimsækja og hversu lengi þeir dvelja á hverri þeirra. Þá pípar það ef starfsmaður hefur verið aðgerðarlaus of lengi. Yfirmenn geta hvenær sem er kallað fram yfirlit yfir vinnuframlag einstakra starfsmanna.

Eigandi fyrirtækisinsBókunarfyrirtækið Guide to Iceland hefur vaxið ævintýralerga síðustu ár an meirhlutaeigandi fyrirtækisins er Ingólfur Abraham Shahin.

Alþýðusamband Íslands hefur bent á að rafræn vöktun til að mæla afköst starfsfólks sé eingöngu heimil í undantekningartilfellum, eins og þegar ekki er unnt að haga verkstjórn á tilteknu svæði með öðrum hætti, eða þegar ekki er hægt að tryggja öryggi á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár