Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

BBC fjallar um „klámfengið karlrembuspjall“ íslenskra þingmanna

Ís­land rat­ar enn og aft­ur í er­lenda fjöl­miðla vegna vand­ræða­legra hneykslis­mála stjórn­mála­manna.

BBC fjallar um „klámfengið karlrembuspjall“ íslenskra þingmanna

F

réttavefur BBC fjallar um Klaustursmálið í dag og greinir frá því hvernig íslenskir þingmenn kölluðu konur tíkur, töluðu niður til þeirra með kynferðislegum vísunum og hæddust að þekktri baráttukonu fyrir réttindum fatlaðra.

Áður hafa norskir og sænskir miðlar fjallað um málið sem þykir hið sérkennilegasta. 

„Sagt er að á upptökunni megi heyra einn úr hópnum hæðast að fötlun Freyju Haraldsdóttur með því að herma eftir sel,“ segir í frétt BBC, en fréttaveitan tekur fram að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segi hljóðið koma frá stól sem sé verið að færa, ekki frá manni. 

BBC rifjar upp að Sigmundur Davíð hafi komist í hann krappann og þurft að segja af sér eftir að fluttar voru fréttir upp úr Panamaskjölunum í apríl 2016. 

Haft er eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur, forsvarskonu Þroskahjálpar, að samstarfsmenn hennar og fatlaðir Íslendingar séu í áfalli eftir fréttaflutning undanfarinna daga. „Allir þingmennirnir sem þarna sátu ættu að segja af sér þingmennsku,“ segir hún. 

Hún bendir á að örorkubætur á Íslandi séu lægri en atvinnuleysisbætur. „Nú veltum við því fyrir okkur hvort það sé vegna viðhorfa þingmanna. Við treystum ekki þessu fólki. Þetta er ófyrirgefanlegt.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár