Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hrunmálin gegn Jóni Ásgeiri sem hætt var að rannsaka

Embætti sér­staks sak­sókn­ara rann­sak­aði að minnsta kosti þrjú mál þar sem að­koma Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar að fjár­út­lát­um úr Glitni var lyk­il­at­riði. Hann var hins veg­ar bara ákærð­ur í einu þess­ara mála og hef­ur nú ver­ið sýkn­að­ur í því á tveim­ur dóm­stig­um.

Hrunmálin gegn Jóni Ásgeiri sem hætt var að rannsaka
Þrjú mál Jón Ásgeir var til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara í að minnsta kosti þremur málum og var einungis ákærður í einu þeirra. Hann sést hér fyrir dómi í Aurum-málinu ásamt lögmanni sínum, Gesti Jónssyni. Mynd: Árni Sæberg

„Telur slitastjón Glitnis hf. að framangreind áhrif Jóns Ásgeirs við daglegan rekstur bankans [Glitnis] kristallist meðal annars í þeim gerningi sem kærður er til embættis yðar,“ segir í kæru frá slitastjórn Glitnis til embættis sérstaks saksóknara út af 10,75 milljón punda, 1.650 milljóna króna greiðslu, sem Glitnir banki innti af hendi til að greiða sjálfskuldarábyrgð fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson, ráðandi hluthafa í Glitni banka á árunum 2007 til 2008, út af kostunarsamningi við breska Williams-formúluliðið einum mánuði fyrir bankahrunið árið 2008.  Kæran í málinu hefur aldrei áður birst opinberlega en Stundin hefur hana undir höndum.

Áralangt viðskiptasambandViðskiptasamband Frank Williams, stofnanda Williams-formúluliðsins, og Jóns Ásgeirs var til margra ára.

Fyrirtæki Jóns Ásgeirs og Baugs í Bretlandi, leikfangaverslunin Hamleys meðal annars, höfðu um árabil átt í samstarfi við Frank Williams, stofnanda og eiganda Williams-liðsins, þegar þetta var. Aðkoma Jóns Ásgeirs og Baugs gekk undir nafninu Project Frank í samskiptum um málið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár