Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hrunmálin gegn Jóni Ásgeiri sem hætt var að rannsaka

Embætti sér­staks sak­sókn­ara rann­sak­aði að minnsta kosti þrjú mál þar sem að­koma Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar að fjár­út­lát­um úr Glitni var lyk­il­at­riði. Hann var hins veg­ar bara ákærð­ur í einu þess­ara mála og hef­ur nú ver­ið sýkn­að­ur í því á tveim­ur dóm­stig­um.

Hrunmálin gegn Jóni Ásgeiri sem hætt var að rannsaka
Þrjú mál Jón Ásgeir var til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara í að minnsta kosti þremur málum og var einungis ákærður í einu þeirra. Hann sést hér fyrir dómi í Aurum-málinu ásamt lögmanni sínum, Gesti Jónssyni. Mynd: Árni Sæberg

„Telur slitastjón Glitnis hf. að framangreind áhrif Jóns Ásgeirs við daglegan rekstur bankans [Glitnis] kristallist meðal annars í þeim gerningi sem kærður er til embættis yðar,“ segir í kæru frá slitastjórn Glitnis til embættis sérstaks saksóknara út af 10,75 milljón punda, 1.650 milljóna króna greiðslu, sem Glitnir banki innti af hendi til að greiða sjálfskuldarábyrgð fyrir Jón Ásgeir Jóhannesson, ráðandi hluthafa í Glitni banka á árunum 2007 til 2008, út af kostunarsamningi við breska Williams-formúluliðið einum mánuði fyrir bankahrunið árið 2008.  Kæran í málinu hefur aldrei áður birst opinberlega en Stundin hefur hana undir höndum.

Áralangt viðskiptasambandViðskiptasamband Frank Williams, stofnanda Williams-formúluliðsins, og Jóns Ásgeirs var til margra ára.

Fyrirtæki Jóns Ásgeirs og Baugs í Bretlandi, leikfangaverslunin Hamleys meðal annars, höfðu um árabil átt í samstarfi við Frank Williams, stofnanda og eiganda Williams-liðsins, þegar þetta var. Aðkoma Jóns Ásgeirs og Baugs gekk undir nafninu Project Frank í samskiptum um málið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár