Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

Svifryks­meng­un fór ít­rek­að yf­ir heilsu­vernd­ar­mörk á Ak­ur­eyri í vik­unni. Göt­ur voru þrifn­ar en ekki stend­ur til að fjölga göngu­göt­um, að sögn bæj­ar­stjóra.

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

Svifryksmengun fór ítrekað yfir heilsuverndarmörk á Akureyri í síðustu viku. Gaf bærinn frá sér viðvörun um að börn og fólk með viðkvæm öndunarfæri ættu að forðast útivist í nágrenni stórra umferðargatna. Bæjarstjóri Akureyrar segir götur vera þrifnar, en ekki standi til að fjölga göngugötum í bænum.

Hluti Hafnarstrætis í miðbæ Akureyrar er í daglegu tali kallaður „göngugatan“. Er sá bútur stundum lokaður fyrir bílaumferð við sérstök tilefni. Aðspurð hvort til standi að gera „göngugötuna“ varanlega bíllausa eða fjölga göngugötum á Akureyri segist Ásthildur Sturludóttir bæjastjóri ekki þekkja til áforma um það. „Það hefur ekki verið rætt um það sérstaklega síðan ég kom hingað,“ segir hún.

Ásthildur Sturludóttir

Segir Ásthildur að brugðist hafi verið við svifryksmengun með þrifum á götum. Svifryk þyrlast gjarnan upp við bílaumferð á morgnana og á þannig greiðari leið að öndunarfærum fólks. Svifryksmengun fer helst yfir heilsuverndarmörk þá daga sem loft er þurrt og stillt, einkum kalda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár