Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

Svifryks­meng­un fór ít­rek­að yf­ir heilsu­vernd­ar­mörk á Ak­ur­eyri í vik­unni. Göt­ur voru þrifn­ar en ekki stend­ur til að fjölga göngu­göt­um, að sögn bæj­ar­stjóra.

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

Svifryksmengun fór ítrekað yfir heilsuverndarmörk á Akureyri í síðustu viku. Gaf bærinn frá sér viðvörun um að börn og fólk með viðkvæm öndunarfæri ættu að forðast útivist í nágrenni stórra umferðargatna. Bæjarstjóri Akureyrar segir götur vera þrifnar, en ekki standi til að fjölga göngugötum í bænum.

Hluti Hafnarstrætis í miðbæ Akureyrar er í daglegu tali kallaður „göngugatan“. Er sá bútur stundum lokaður fyrir bílaumferð við sérstök tilefni. Aðspurð hvort til standi að gera „göngugötuna“ varanlega bíllausa eða fjölga göngugötum á Akureyri segist Ásthildur Sturludóttir bæjastjóri ekki þekkja til áforma um það. „Það hefur ekki verið rætt um það sérstaklega síðan ég kom hingað,“ segir hún.

Ásthildur Sturludóttir

Segir Ásthildur að brugðist hafi verið við svifryksmengun með þrifum á götum. Svifryk þyrlast gjarnan upp við bílaumferð á morgnana og á þannig greiðari leið að öndunarfærum fólks. Svifryksmengun fer helst yfir heilsuverndarmörk þá daga sem loft er þurrt og stillt, einkum kalda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár