Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna

Hæl­is­leit­end­ur eru beðn­ir um að veita HÍ sér­staka heim­ild til þess að nýta nið­ur­stöð­ur úr tann­grein­ing­um til frek­ari rann­sókna. Tann­lækn­ir sem sér um tann­grein­ing­ar seg­ir ekki um eig­in­leg­ar rann­sókn­ir að ræða.

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna
Hinn sextán ára gamli Íraki Ali Nasir var sextán ára gamall þegar hann var leiddur út úr Laugarneskirkju með lögregluvaldi og sendur úr landi á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Fylgdarlaus börn sem fara í tanngreiningu hjá Háskóla Íslands eru spurð um það hvort nýta megi niðurstöðurnar í frekari rannsóknir. Mynd: Heiða Helgadóttir

Tannlæknadeild Háskóla Íslands sækist eftir heimild til þess að nota upplýsingar um tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna þegar þau eru látin undirgangast röntgengreiningu á tönnunum sínum vegna umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi.  Börnin eru beðin um að veita leyfi fyrir þessu á sérstöku eyðublaði sem þau þurfa að fylla út áður en eiginleg rannsókn á tönnum þeirra hefst. Eyðublaðið er á íslensku en þar er ekki tilgreint hvort það geti haft tilteknar afleiðingar fyrir umsókn viðkomandi neiti hann að veita slíkt leyfi. Útlendingalög kveða á um að ávallt skuli „litið svo á við meðferð máls að umsækjandi um alþjóðlega vernd sem segist vera undir lögaldri sé barn þar til annað kemur í ljós með aldursgreiningu eða á annan hátt“.

Hafa valJón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, hefur sagt að tanngreiningar séu valkvæðar en það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir hælisumsókn umsækjanda neiti hann að fara í slíka …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár