Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu

Regl­um um saka­skrá var breytt í maí þannig að fíknilaga­brot yrðu ekki skráð í til­viki neyslu­skammta. Alls voru 101 slíkt brot skráð í saka­skrá frá því að nú­ver­andi rík­is­stjórn tók við þar til regl­un­um var breytt.

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu
Ekki skráð eftir 1. maí Hundrað og eitt fíkniefnalagabrot þar sem um neysluskammt var að ræða var skráð í sakaskrá á sex mánaða tímabili frá myndun sitjandi ríkisstjórnar. Mynd: Shutterstock

Hundrað og eitt fíkniefnalagabrot þar sem um neysluskammt var að ræða var skráð í sakaskrá á sex mánaða tímabili frá myndun sitjandi ríkisstjórnar. Hætt var að skrá slík brot í sakaskrá 1. maí síðastliðinn og hefðu allir hlutaðeigandi sloppið við skráningu vegna þessara brota eftir þá dagsetningu.

Þetta kemur fram í svari Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra við fyrirspurn Snæbjörns Brynjarssonar, varaþingmanns Pírata, á Alþingi. Snæbjörn spurði hversu margir einstaklingar hefðu fengið slík brot skráð á sakaskrá frá því að sitjandi ríkisstjórn tók við 30. nóvember í fyrra.

Í svari ráðherra kemur fram að 101 slíkt brot hafi verið skráð þar til reglubreytingin tók gildi í maí. Miðað er við brot sem vörðuðu sekt á bilinu 50 til 75 þúsund krónur. Hvorki var skoðað hvort fjöldi sakborninga væri sá sami og fjöldi brota eða um hvers konar fíkniefni var að ræða.

Reikna sektina eftir magni efnanna

Ekkert þessara brota hefði verið skráð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár