Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu

Regl­um um saka­skrá var breytt í maí þannig að fíknilaga­brot yrðu ekki skráð í til­viki neyslu­skammta. Alls voru 101 slíkt brot skráð í saka­skrá frá því að nú­ver­andi rík­is­stjórn tók við þar til regl­un­um var breytt.

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu
Ekki skráð eftir 1. maí Hundrað og eitt fíkniefnalagabrot þar sem um neysluskammt var að ræða var skráð í sakaskrá á sex mánaða tímabili frá myndun sitjandi ríkisstjórnar. Mynd: Shutterstock

Hundrað og eitt fíkniefnalagabrot þar sem um neysluskammt var að ræða var skráð í sakaskrá á sex mánaða tímabili frá myndun sitjandi ríkisstjórnar. Hætt var að skrá slík brot í sakaskrá 1. maí síðastliðinn og hefðu allir hlutaðeigandi sloppið við skráningu vegna þessara brota eftir þá dagsetningu.

Þetta kemur fram í svari Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra við fyrirspurn Snæbjörns Brynjarssonar, varaþingmanns Pírata, á Alþingi. Snæbjörn spurði hversu margir einstaklingar hefðu fengið slík brot skráð á sakaskrá frá því að sitjandi ríkisstjórn tók við 30. nóvember í fyrra.

Í svari ráðherra kemur fram að 101 slíkt brot hafi verið skráð þar til reglubreytingin tók gildi í maí. Miðað er við brot sem vörðuðu sekt á bilinu 50 til 75 þúsund krónur. Hvorki var skoðað hvort fjöldi sakborninga væri sá sami og fjöldi brota eða um hvers konar fíkniefni var að ræða.

Reikna sektina eftir magni efnanna

Ekkert þessara brota hefði verið skráð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár