Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu

Regl­um um saka­skrá var breytt í maí þannig að fíknilaga­brot yrðu ekki skráð í til­viki neyslu­skammta. Alls voru 101 slíkt brot skráð í saka­skrá frá því að nú­ver­andi rík­is­stjórn tók við þar til regl­un­um var breytt.

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu
Ekki skráð eftir 1. maí Hundrað og eitt fíkniefnalagabrot þar sem um neysluskammt var að ræða var skráð í sakaskrá á sex mánaða tímabili frá myndun sitjandi ríkisstjórnar. Mynd: Shutterstock

Hundrað og eitt fíkniefnalagabrot þar sem um neysluskammt var að ræða var skráð í sakaskrá á sex mánaða tímabili frá myndun sitjandi ríkisstjórnar. Hætt var að skrá slík brot í sakaskrá 1. maí síðastliðinn og hefðu allir hlutaðeigandi sloppið við skráningu vegna þessara brota eftir þá dagsetningu.

Þetta kemur fram í svari Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra við fyrirspurn Snæbjörns Brynjarssonar, varaþingmanns Pírata, á Alþingi. Snæbjörn spurði hversu margir einstaklingar hefðu fengið slík brot skráð á sakaskrá frá því að sitjandi ríkisstjórn tók við 30. nóvember í fyrra.

Í svari ráðherra kemur fram að 101 slíkt brot hafi verið skráð þar til reglubreytingin tók gildi í maí. Miðað er við brot sem vörðuðu sekt á bilinu 50 til 75 þúsund krónur. Hvorki var skoðað hvort fjöldi sakborninga væri sá sami og fjöldi brota eða um hvers konar fíkniefni var að ræða.

Reikna sektina eftir magni efnanna

Ekkert þessara brota hefði verið skráð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár