Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu

Regl­um um saka­skrá var breytt í maí þannig að fíknilaga­brot yrðu ekki skráð í til­viki neyslu­skammta. Alls voru 101 slíkt brot skráð í saka­skrá frá því að nú­ver­andi rík­is­stjórn tók við þar til regl­un­um var breytt.

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu
Ekki skráð eftir 1. maí Hundrað og eitt fíkniefnalagabrot þar sem um neysluskammt var að ræða var skráð í sakaskrá á sex mánaða tímabili frá myndun sitjandi ríkisstjórnar. Mynd: Shutterstock

Hundrað og eitt fíkniefnalagabrot þar sem um neysluskammt var að ræða var skráð í sakaskrá á sex mánaða tímabili frá myndun sitjandi ríkisstjórnar. Hætt var að skrá slík brot í sakaskrá 1. maí síðastliðinn og hefðu allir hlutaðeigandi sloppið við skráningu vegna þessara brota eftir þá dagsetningu.

Þetta kemur fram í svari Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra við fyrirspurn Snæbjörns Brynjarssonar, varaþingmanns Pírata, á Alþingi. Snæbjörn spurði hversu margir einstaklingar hefðu fengið slík brot skráð á sakaskrá frá því að sitjandi ríkisstjórn tók við 30. nóvember í fyrra.

Í svari ráðherra kemur fram að 101 slíkt brot hafi verið skráð þar til reglubreytingin tók gildi í maí. Miðað er við brot sem vörðuðu sekt á bilinu 50 til 75 þúsund krónur. Hvorki var skoðað hvort fjöldi sakborninga væri sá sami og fjöldi brota eða um hvers konar fíkniefni var að ræða.

Reikna sektina eftir magni efnanna

Ekkert þessara brota hefði verið skráð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár