Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra

Jón Gunn­steinn Hjálm­ars­son lét af störf­um hjá Kynn­is­ferð­um og tengd­um fé­lög­um í fyrra eft­ir ára­tuga­langt sam­starf við Eng­ey­ing­ana. Reyn­ir nú að selja 7 pró­senta hlut sinn í Kynn­is­ferð­um í harðn­andi ár­ferði í ís­lenskri ferða­þjón­ustu.

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra
Tók við sem stjórnarformaður Jón Benediktsson tók við sem stjórnarformaður Kynnisferða þegar Jón Gunnsteinn Hjálmarsson lét af störfu í fyrra Jón sést hér ásamt Einari Sveinssyni, einum hluthafa Kynnisferða. Mynd: Morgunblaðið/Ómar

Fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölskyldufyrirtækis Engeyjarfjölskyldunnar, Alfa hf., er að reyna að selja hlutabréf sín í dótturfélagi Alfa hf., rútufyrirtækinu   Kynnisferðum, eftir að honum var sagt upp störfum í ágúst í fyrra.  Kynnisferðir er stærsta rútufyrirtæki Íslands og hefur rekstur þess gengið vel flest síðastliðin ár vegna þess uppgangs sem verið hefur í íslenskri ferðaþjónustu. Jón Gunnsteinn hefur síðastliðið ár viljað selja hlutabréf sín í móðurfélaginu, Alfa hf., til annarra hluthafa Alfa en án árangurs. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Kynnisferðir eru í eigu Einars og Benedikts Sveinssona og fjölskyldumeðlima þeirra að stóru leyti. Öll börn þeirra Einars og Benedikts, nema Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, eiga til dæmis hlutabréf í Alfa. 

Ástæða þess að Jóni Gunnsteini var sagt upp störfum mun hafa verið sú, samkvæmt heimildum Stundarinnar, að eigendur Kynnisferða og Alfa ætluðu sér að selja fyrirtækið og þá í kjölfarið leggja starfsemi Alfa hf., eignarhaldsfélagsins sem heldur utan um 2/3 hlutafjár í Kynnisferðum, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár