Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skerðir innleiðing þriðja orkupakkans fullveldi Íslands?

Ís­landi ber að inn­leiða þær til­skip­an­ir og reglu­gerð­ir ESB sem tengj­ast pakk­an­um.

Skerðir innleiðing þriðja orkupakkans fullveldi Íslands?

Nokkuð hefur verið deilt undanfarið um innleiðingu svokallaðs þriðja orkupakka Evrópusambandsins í íslensk lög. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir innleiðingu hans vera „stór skref í að gefa eftir fullveldi landsins“ sem muni skerða „sjálfstjórnarrétt Íslands“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra hefur sagt að óvíst sé hvort meirihluti sé fyrir innleiðingu hans á Alþingi. Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks, Brynjar Níelsson og Óli Björn Kárason, hafa lýst yfir efasemdum um innleiðingu hans.

Þriðji orkupakki Evrópusambandsins var samþykktur árið 2009. Pakkinn var tekinn upp í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar í fyrra og ber því Íslandi  að innleiða þær tilskipanir og reglugerðir ESB sem tengjast pakkanum. Pakkinn snýr að eflingu innri markaðar fyrir raforku og aukna samkeppni á honum. Einnig fá eftirlitsstofnanir á borð við Orkustofnun aukið sjálfstæði.

Gagnrýnendur orkupakkans lýsa yfir áhyggjum af því að orkuverð á Íslandi muni hækka með aðild landsins að sameiginlegum orkumarkaði Evrópu. Verði sæstrengur lagður til Evrópu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár