Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Skerðir innleiðing þriðja orkupakkans fullveldi Íslands?

Ís­landi ber að inn­leiða þær til­skip­an­ir og reglu­gerð­ir ESB sem tengj­ast pakk­an­um.

Skerðir innleiðing þriðja orkupakkans fullveldi Íslands?

Nokkuð hefur verið deilt undanfarið um innleiðingu svokallaðs þriðja orkupakka Evrópusambandsins í íslensk lög. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir innleiðingu hans vera „stór skref í að gefa eftir fullveldi landsins“ sem muni skerða „sjálfstjórnarrétt Íslands“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra hefur sagt að óvíst sé hvort meirihluti sé fyrir innleiðingu hans á Alþingi. Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks, Brynjar Níelsson og Óli Björn Kárason, hafa lýst yfir efasemdum um innleiðingu hans.

Þriðji orkupakki Evrópusambandsins var samþykktur árið 2009. Pakkinn var tekinn upp í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar í fyrra og ber því Íslandi  að innleiða þær tilskipanir og reglugerðir ESB sem tengjast pakkanum. Pakkinn snýr að eflingu innri markaðar fyrir raforku og aukna samkeppni á honum. Einnig fá eftirlitsstofnanir á borð við Orkustofnun aukið sjálfstæði.

Gagnrýnendur orkupakkans lýsa yfir áhyggjum af því að orkuverð á Íslandi muni hækka með aðild landsins að sameiginlegum orkumarkaði Evrópu. Verði sæstrengur lagður til Evrópu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár