Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Erfitt að elta Máney upp á heiðar

Aron Örn Ey­þórs­son minn­ist þess þeg­ar Máney tók sprett­inn á eft­ir tutt­ugu hrein­dýr­um.

Erfitt að elta Máney upp á heiðar
Eltist við Máney Aron Örn Eyþórsson segir að það geti stundum verið erfitt að eltast við hana Máney.

Mamma fékk sér hana Máney fyrir um fimm árum, þegar ég var fimmtán ára. Við höfum verið miklir vinir síðan þótt mér leiðist stundum að þurfa að eltast við hana þegar hún tekur sprettinn. 

Hún er rosalega góð en ekki mjög öguð. Það er mikilvægt að vera alltaf með hana í ólinni, og líka að vera skynsamur þegar kemur að allri þjálfun. Husky-hundar eru ekkert með sérstaklega gott orðspor þegar kemur að þjálfun og aga og hún hefur alveg sýnt það þegar hún hefur komist úr ólinni sinni. Þá fer hún að hlaupa á eftir hænsnum eða hundum eða hverju sem hreyfist.

Ég man sérstaklega eftir því þegar hún losnaði úr ólinni þegar við vorum á Seyðisfirði. Þá tók hún á sprett beinustu leið upp á heiði og fór að eltast við einhver tuttugu hreindýr. Það var ágætis eltingaleikur fyrir hana og ekki síður fyrir mig. Maður þarf stanslaust að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár