Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Erlendar konur unnu í kvennafríinu

„Hjart­að mitt brotn­aði,“ seg­ir Wi­ola Anna Ujazdowska sem vann við að af­greiða á kaffi­húsi þeg­ar mót­mæl­end­ur af kvenna­frí­deg­in­um komu þar. Hún bend­ir á að marga skorti þau for­rétt­indi að ganga úr störf­um sín­um.

Erlendar konur unnu í kvennafríinu
Wiola Anna Ujazdowska Pólskur starfsmaður kaffihúss segir ekki alla hafa þau forréttindi að geta mótmælt.

Pólsk kona segir íslenskar konur úr mótmælunum á kvennafrídegi á miðvikudag hafa hlegið að sér þegar hún benti þeim á að kvenkyns innflytjendur hefðu ekki þau forréttindi að sleppa vinnu. 

Wiola Anna Ujazdowska er listakona frá Póllandi sem hefur búið á Íslandi undanfarin ár. Hún vinnur í tveimur vinnum og náði að kíkja stuttlega á mótmælafundinn á milli vakta. „Þegar ég mætti á kvöldvakt kom bylgja af mótmælendum,“ segir Wiola. „Og þar sem kapítalisminn byrjar tekur femínisminn enda.“

Wiola lýsir því hvernig konurnar sem komu af mótmælunum á kaffihúsið þar sem hún vinnur hafi hunsað hana og samstarfskonu sína, sem einnig er innflytjandi. „Aðeins ein af konunum tók eftir því að ég væri að vinna og spurði hvort ég hefði mátt fara á mótmælin. Áður virtist konunum, sem greinilega komu af mótmælunum, vera skítsama um okkur,“ segir hún.

„Ég sagði við hóp kvenna með skilti frá mótmælunum að þetta væri …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Innflytjendamál

Guðmundur Ingi: „Þurfum virkilega að taka á honum stóra okkar“
FréttirInnflytjendamál

Guð­mund­ur Ingi: „Þurf­um virki­lega að taka á hon­um stóra okk­ar“

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­mála­ráð­herra tel­ur um­ræð­una um út­lend­inga snúa um of að hæl­is­leit­end­um og flótta­fólki á með­an sá hóp­ur tel­ur ein­ung­is um 10% inn­flytj­enda. Þetta hef­ur, að mati ráð­herr­ans, nei­kvæð áhrif á um­ræðu um út­lend­inga á Ís­landi al­mennt og bein­ir sjón­um frá mik­il­væg­um áskor­un­um.
Ekkert samband á milli fjölda innflytjenda og glæpa
FréttirInnflytjendamál

Ekk­ert sam­band á milli fjölda inn­flytj­enda og glæpa

Fjöldi til­kynn­inga um of­beld­is­brot á ár­un­um eft­ir kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn er áþekk­ur fjöld­an­um fyr­ir far­ald­ur, ef lit­ið er til höfða­tölu. Ekki er sam­band á milli fjölda af­brota og inn­flytj­enda eða hæl­is­leit­enda, en það er mis­jafnt eft­ir lönd­um hvort inn­flytj­end­ur séu lík­legri eða ólík­legri til þess að fremja af­brot en inn­fædd­ir, að sögn af­brota­fræð­ings.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár