Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm

Bill Cos­by hef­ur ver­ið dæmd­ur í 3 til 10 ára fang­elsi fyr­ir brot sín gegn Andr­eu Constand. Rétt­ar­höld­in höfð­ust vegna um­mæla ann­ars grín­ista um Cos­by. Fyrstu rétt­ar­höld­in yf­ir fræg­um ein­stak­ling eft­ir #MeT­oo bylt­ing­una.

Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm
Bill Cosby ásamt lögmanni Réttarhöldin hafa meðal annars tafist um nokkra mánuði vegna lögmannaskipta Cosby.

Bill Cosby var í gær dæmdur til þriggja til tíu ára fangelsisvistar.  Hann var einnig dæmdur til að skrá sig sem "kynferðisafbrotamaður" og til frambúðar. Hann var sakfelldur í þriggja liða líkamsárás gegn Andreu Constand í apríl síðastliðnum. Allt að sextíu konur hafa ásakað Cosby um kynferðisbrot á tímabili sem nær yfir fjóra áratugi. Umrætt atvik gegn Constand átti sér stað á heimili Cosby árið 2004. 

Réttarhöldin hafa tafist og árið 2017 voru þau dæmd ómerk vegna þess að kviðdómurinn gat ekki komið sér um sekt eða sakleysi. Byrjað var upp á nýtt í apríl árið 2018. 

Ákæruliðirnir sem sakfellt var fyrir þann 26. apríl síðastliðinn voru líkamsárás í þremur liðum, en Cosby byrlaði Constand ólyfjan eftir að hún hafði drukkið áfengi, og braut gegn henni kynferðislega. Svipaða sögu er að segja um reynslu hinna kvennana, þær tala margar um að Cosby hafi gefið þeim lyf til að slaka á og vaknað svo eftir kynferðisbrot, en sumar segjast aðeins muna eftir að hafa fengið vínglas eða annan drykk frá Cosby og vaknað svo nokkrum klukkustundum síðar.

Andrea Constand hafði áður kært Cosby en réttarhöldin fóru fram fyrir borgaralegum dómstól og hafði Constand fjórtán vitni til að leiða fram í réttarhöldum yfir honum. Cosby samdi um að greiða henni tiltekna upphæð fyrir utan réttarhöldin og varð ekki meira úr því.

Almenningsálit breytt vegna uppistands

Tveir atburðir urðu til þess að mál gegn Cosby voru tekin upp á ný. Grínistinn Hannibal Buress talaði um Cosby í uppistandi sínu árið 2014, þar sem hann minnist á hvernig Cosby talaði niður til ungra grínista og gagnrýndi þá á ósanngjarnan hátt. Hann hvatti svo áhorfendur sína til þess að slá upp „Bill Cosby rape“ í leitarvélum eftir sýninguna, og skjótt breyttist almannaálit á Cosby, en hann hafði áratugum saman verið álitinn föðurlegur grínari. 

Cosby hóf að tala um ásakanirnar og þverneitaði fyrir þær allar. Viðbrögð almennings var að gera „meme“ myndir af honum þar sem gert var mikið úr því að sýna hvernig hann væri í raun nauðgari. 

Athygli almennings var vakin, en #MeToo byltingin átti lokahöggið. Frásagnir kvenna af kynferðislegri misnotkun náði um alla kima netheims og fóru konur að tjá sig um misnotkun Cosby á hendur þeim. Allt að sextíu konur komu fram með ásakanir á hendur honum. 

Viðbrögðin settu af stað atburðarás sem endaði á ásökunum og loks ákæru Constand á hendur Cosby, þar sem þverneitun hans á öllum ásökunum var talið brot á trúnaðarsamningnum sem þau bæði undirrituðu þegar samið var um fyrra málið árið 2005. Constand var dæmt í hag sem gerði henni kleift að kæra Cosby fyrir glæpadómstólum, en ekki fyrir borgaralegum rétti eins og tíu árum áður. 

Réttarhöldin löng og erfið

Sakfellt var í apríl en að þeim tíma höfðu réttarhöldin ýmist verið lengd um vikur eða mánuði, til að mynda vegna þess að Cosby skipti út lögmönnum sínum. Daginn fyrir dóminn drógust réttarhöldin enn fremur vegna ágreinings um það hvort skikka ætti Cosby til að skrá sig sem kynferðisbrotamann eftir dóminn. Ákveðið var að gera það að lokum.

Einnig var erfitt að ákveða hversu löng fangelsisvist ætti að vofa yfir Cosby. Ákæruvaldið krafðist tíu ára fyrir hvern lið, samtals þrjátíu ára fangelsis, sem var að lokum lækkað í tíu ár að hámarki þegar ákæruliðirnir voru sameinaðir. Verjandi Cosby fór fram á að möguleg refsing verði að hámarki fimm ára stofufangelsi vegna aldurs og hrakandi heilsu Cosby, en hann er 81 árs gamall. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynbundið ofbeldi

Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna: „Í hvaða veru­leika búa þau eig­in­lega?“

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Þing­kona Pírata og formað­ur Laga- og mann­rétt­inda­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­þings­ins seg­ir að af­staða ákæru­valds­ins og mál­ið allt valdi henni veru­leg­um áhyggj­um af stöðu kyn­ferð­is­brota­mála í ís­lensku rétt­ar­vörslu­kerfi.
Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla
Fréttir

Hafði „enda­þarms­mök“ við sof­andi stúlku – Ekki nauðg­un, seg­ir lög­regla

Lög­regla og rík­is­sak­sókn­ari töldu ekki til­efni til að rann­saka hvort nauðg­un hefði átt sér stað þeg­ar mað­ur þröngv­aði lim sín­um í enda­þarm 17 ára stúlku með­an hún svaf. Mað­ur­inn, fað­ir­inn í Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu svo­kall­aða, við­ur­kenndi verkn­að­inn í yf­ir­heyrslu vegna ann­ars máls og sagð­ist hafa vit­að að stúlk­an væri mót­fall­in enda­þarms­mök­um.

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
5
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
6
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár