Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Móð­ur­fé­lag í eigu að­ila í sjáv­ar­út­vegi og lög­mennsku auk Ey­þórs Arn­alds borg­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks fjár­magna ta­prekst­ur Morg­un­blaðs­ins í fyrra. Laun til stjórn­enda námu 111 millj­ón­um króna.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans
Davíð Oddsson Taprekstur Morgunblaðsins er fjármagnaður af móðurfélagi þess að mestu í eigu útgerðarmanna. Mynd: Geirix

 Rekstrarfélag Morgunblaðsins, Árvakur ehf., tapaði rúmum 284 milljónum króna á árinu 2017. Tap Þórsmerkur, móðurfélags Árvakurs, var álíka mikið og skýrist alfarið af rekstri dótturfélagsins. Þórsmörk er í eigu ýmissa aðila í sjávarútvegi og lögmennsku, auk Eyþórs Arnalds, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.

Í ársreikningi félagsins kemur fram að eigið fé Árvakurs hafi verið jákvætt um 800 milljónir árið 2007. Heildarlaun og þóknanir til stjórnenda námu kr. 111.088.897, en fram kom í tekjublaði Frjálsrar verslunar að launatekjur Davíðs Oddssonar ritstjóra hafi verið yfir 68 milljónir króna á árinu. Hluti af þeirri upphæð eru eftirlaun, en sem fyrrverandi forsætisráðherra fær Davíð rúmar 1,6 milljónir króna á mánuði frá íslenska ríkinu samkvæmt eftirlaunalögunum sem hann stóð að sjálfur. Þá kom fram í tekjublaðinu að laun Haraldar Johannessen, ritstjóra og framkvæmdastjóra Árvakurs, væru rúmar 52 milljónir króna á ári.

Eyþór Arnalds stærsti hluthafinn

Dótturfélög …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár