Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Móð­ur­fé­lag í eigu að­ila í sjáv­ar­út­vegi og lög­mennsku auk Ey­þórs Arn­alds borg­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks fjár­magna ta­prekst­ur Morg­un­blaðs­ins í fyrra. Laun til stjórn­enda námu 111 millj­ón­um króna.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans
Davíð Oddsson Taprekstur Morgunblaðsins er fjármagnaður af móðurfélagi þess að mestu í eigu útgerðarmanna. Mynd: Geirix

 Rekstrarfélag Morgunblaðsins, Árvakur ehf., tapaði rúmum 284 milljónum króna á árinu 2017. Tap Þórsmerkur, móðurfélags Árvakurs, var álíka mikið og skýrist alfarið af rekstri dótturfélagsins. Þórsmörk er í eigu ýmissa aðila í sjávarútvegi og lögmennsku, auk Eyþórs Arnalds, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.

Í ársreikningi félagsins kemur fram að eigið fé Árvakurs hafi verið jákvætt um 800 milljónir árið 2007. Heildarlaun og þóknanir til stjórnenda námu kr. 111.088.897, en fram kom í tekjublaði Frjálsrar verslunar að launatekjur Davíðs Oddssonar ritstjóra hafi verið yfir 68 milljónir króna á árinu. Hluti af þeirri upphæð eru eftirlaun, en sem fyrrverandi forsætisráðherra fær Davíð rúmar 1,6 milljónir króna á mánuði frá íslenska ríkinu samkvæmt eftirlaunalögunum sem hann stóð að sjálfur. Þá kom fram í tekjublaðinu að laun Haraldar Johannessen, ritstjóra og framkvæmdastjóra Árvakurs, væru rúmar 52 milljónir króna á ári.

Eyþór Arnalds stærsti hluthafinn

Dótturfélög …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár