Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Móð­ur­fé­lag í eigu að­ila í sjáv­ar­út­vegi og lög­mennsku auk Ey­þórs Arn­alds borg­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks fjár­magna ta­prekst­ur Morg­un­blaðs­ins í fyrra. Laun til stjórn­enda námu 111 millj­ón­um króna.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans
Davíð Oddsson Taprekstur Morgunblaðsins er fjármagnaður af móðurfélagi þess að mestu í eigu útgerðarmanna. Mynd: Geirix

 Rekstrarfélag Morgunblaðsins, Árvakur ehf., tapaði rúmum 284 milljónum króna á árinu 2017. Tap Þórsmerkur, móðurfélags Árvakurs, var álíka mikið og skýrist alfarið af rekstri dótturfélagsins. Þórsmörk er í eigu ýmissa aðila í sjávarútvegi og lögmennsku, auk Eyþórs Arnalds, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.

Í ársreikningi félagsins kemur fram að eigið fé Árvakurs hafi verið jákvætt um 800 milljónir árið 2007. Heildarlaun og þóknanir til stjórnenda námu kr. 111.088.897, en fram kom í tekjublaði Frjálsrar verslunar að launatekjur Davíðs Oddssonar ritstjóra hafi verið yfir 68 milljónir króna á árinu. Hluti af þeirri upphæð eru eftirlaun, en sem fyrrverandi forsætisráðherra fær Davíð rúmar 1,6 milljónir króna á mánuði frá íslenska ríkinu samkvæmt eftirlaunalögunum sem hann stóð að sjálfur. Þá kom fram í tekjublaðinu að laun Haraldar Johannessen, ritstjóra og framkvæmdastjóra Árvakurs, væru rúmar 52 milljónir króna á ári.

Eyþór Arnalds stærsti hluthafinn

Dótturfélög …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár