Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Forsætisráðuneytið greiddi Ásgeiri Jónssyni rúmar 13 milljónir fyrir skýrslu

Ás­geir vann í yf­ir eitt þús­und klukku­tíma sem formað­ur nefnd­ar um pen­inga­stefnu Ís­lands og fram­tíð krón­unn­ar.

Forsætisráðuneytið greiddi Ásgeiri Jónssyni rúmar 13 milljónir fyrir skýrslu
Ásgeir Jónsson Ásgeir hefur verið til ráðgjafar við fjölda mála hjá stjórnarráðinu. Mynd: Af vef Háskóla Íslands

Forsætisráðuneytið greiddi Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi rúmar 13 milljónir króna á árunum 2017 og 2018 fyrir formennsku í nefnd um endurskoðun á ramma peningastefnu. Afurð nefndarinnar var skýrsla um framtíð íslenskrar peningastefnu.

Í svari forsætisráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar kemur fram að ráðuneytið hafi gert verksamning við Ásgeir í upphafi starfsins og viðbótarsamkomulag haustið 2017. Fékk Ásgeir greiðslur í samræmi við það upp á alls 13.273.000 kr. fyrir 1.021 klukkustundar vinnu. Eru það 13.000 kr. á klukkutímann. Til samanburðar eru rúmlega tvö þúsund vinnustundir á ári í fullri vinnu.

Ásgeir var einn af þremur sem sátu í nefndinni, ásamt Ásdísi Kristjánsdóttur, forstöðumanni efnahagssviðs Samtaka atvinnulífins, og Illuga Gunnarssyni, fyrrverandi ráðherra og þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Skýrslan er 246 blaðsíður að lengd.

Vann einnig við afnám verðtryggingar

Nefndarvinnan er hins vegar ekki eina starfið sem Ásgeir hefur unnið á vegum stjórnarráðsins undanfarin ár. Hann veitti forsætisráðuneytinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
5
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár