Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ræðst á næstu vikum hvort WOW heldur flugi

Skúli Mo­gensen hyggst auka fjár­magn flug­fé­lags síns um sex til tólf millj­arða með skulda­bréfa­út­gáfu. Fjár­hags­staða fé­lags­ins er erf­ið og líf þess eða dauði er sagt velta á því hvort vel tekst til.

Ræðst á næstu vikum hvort WOW heldur flugi
Telur sig geta bjargað WOW Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air er bjartsýnn á að skuldabréfaútgáfa skili árangri og takast megi að ná inn nægilegum fjármunum til rekstrar flugfélagsins. Mynd: WOWAIR.IS

Takist Skúla Mogensen ekki að afla verulegra fjármuna inn í flugfélag sitt, WOW air, á næstu vikum er hætta á að félagið fari í þrot. Þetta herma heimildarmenn á fjármálamarkaði sem segja að líf flugfélagsins velti á því hvort skuldabréfaútboð fyrirtækisins, sem er að hefjast, gangi vel. Stefnt er að því að hlutabréfaútboðið skili á bilinu sex til tólf milljörðum íslenskra króna og segist Skúli sjálfur fullviss um að það takist.

Fjárhagsstaða WOW air er erfið en vaxtaberandi skuldir fyrirtækisins nema um 65 milljörðum króna. Félagið tapaði 2,3 milljörðum króna á síðasta ári og afkoma þess hefur versnað það sem af er þessu ári. Eigið fé var komið niður fyrir 5 prósent í júní síðastliðnum en breyting á kröfum Skúla sjálfs á hendur félaginu í eigin fé og að eignarhlutur hans í Cargo Express var færður undir WOW air munu hafa breytt stöðunni nokkuð. Stjórnvöld fylgjast með stöðu félagsins enda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár