Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ræðst á næstu vikum hvort WOW heldur flugi

Skúli Mo­gensen hyggst auka fjár­magn flug­fé­lags síns um sex til tólf millj­arða með skulda­bréfa­út­gáfu. Fjár­hags­staða fé­lags­ins er erf­ið og líf þess eða dauði er sagt velta á því hvort vel tekst til.

Ræðst á næstu vikum hvort WOW heldur flugi
Telur sig geta bjargað WOW Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air er bjartsýnn á að skuldabréfaútgáfa skili árangri og takast megi að ná inn nægilegum fjármunum til rekstrar flugfélagsins. Mynd: WOWAIR.IS

Takist Skúla Mogensen ekki að afla verulegra fjármuna inn í flugfélag sitt, WOW air, á næstu vikum er hætta á að félagið fari í þrot. Þetta herma heimildarmenn á fjármálamarkaði sem segja að líf flugfélagsins velti á því hvort skuldabréfaútboð fyrirtækisins, sem er að hefjast, gangi vel. Stefnt er að því að hlutabréfaútboðið skili á bilinu sex til tólf milljörðum íslenskra króna og segist Skúli sjálfur fullviss um að það takist.

Fjárhagsstaða WOW air er erfið en vaxtaberandi skuldir fyrirtækisins nema um 65 milljörðum króna. Félagið tapaði 2,3 milljörðum króna á síðasta ári og afkoma þess hefur versnað það sem af er þessu ári. Eigið fé var komið niður fyrir 5 prósent í júní síðastliðnum en breyting á kröfum Skúla sjálfs á hendur félaginu í eigin fé og að eignarhlutur hans í Cargo Express var færður undir WOW air munu hafa breytt stöðunni nokkuð. Stjórnvöld fylgjast með stöðu félagsins enda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár