Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga

Bæ­ir með tekju­hæstu íbú­ana inn­heimta lægsta út­svar­ið og fá það bætt upp af Jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga, að mati ráðu­neyt­is­nefnd­ar. Sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, fyr­ir ut­an Reykja­vík, fengju tæp­um hálf­um millj­arði lægri tekj­ur yrði þetta leið­rétt.

Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga
Seltjarnarnes Seltirningar borga lægstu skattana, samkvæmt skýrslu Samtaka atvinnulífsins. Mynd: Wikimedia Commons

Íbúar Seltjarnarness og Garðabæjar borga lægstu skattana til sveitarfélags síns sem hlutfall af meðaltekjum, samkvæmt nýlegri greiningu Samtaka atvinnulífsins. Íbúarnir eru þeir tekjuhæstu á Íslandi og gera lágir skattar og gjöld þessi sveitarfélög með þeim ódýrari til að búa í. Ekki er eðlilegt að Jöfnunarsjóður sveitarfélaga bæti upp vannýttar skatttekjur, samkvæmt niðurstöðum ráðuneytisnefndar.

Nefnd samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra lagði til í október 2017 að nýti sveitarfélag ekki útsvarshlutfall að fullu komi til skerðingar á framlögum úr Jöfnunarsjóði sem nemi vannýttum útsvarstekjum. Kom fram í skýrslu nefndarinnar að Seltjarnarnes, Garðabær og fleiri sveitarfélög hafi mikla möguleika á eigin tekjuöflun í gegnum útsvar, en fái í staðinn há framlög úr sjóðnum.

Sjóðurinn greiddi Seltjarnarnesi 34.087 kr. á íbúa í fyrra og Garðabæ 41.760 kr., en bæði sveitarfélögin innheimta lægsta leyfilega útsvar, 13,7%. Til samanburðar fær Reykjavík 9.909 kr., en þar er rukkað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skattamál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár