Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Einn af seðlabankastjórum hrunsins ráðinn án auglýsingar

Ingi­mund­ur Frið­riks­son hef­ur hlaup­ið í skarð­ið varð­andi verk­efn­in og rúm­lega það,“ seg­ir í svari Seðla­bank­ans við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.

Einn af seðlabankastjórum hrunsins ráðinn án auglýsingar
Ósammála ályktunum rannsóknarnefndar Ingimundur Friðriksson hefur hafnað því alfarið að hafa gert mistök eða sýnt af sér vanrækslu í aðdraganda hrunsins. Myndin var tekin þegar Ingimundur bar vitni í réttarhöldunum yfir Geir H. Haarde árið 2012. Mynd: Pressphotos.biz

Ingimundur Friðriksson, einn þriggja seðlabankastjóra sem rannsóknarnefnd Alþingis snupraði fyrir vanrækslu árið 2010, var ráðinn til starfa í Seðlabankanum án auglýsingar í fyrra. Sinnir hann verkefnum aðstoðarframkvæmdastjóra alþjóðasviðs og skrifstofu bankastjóra. „Sú staða hefur verið ófyllt síðan haustið 2016. Því til viðbótar er hann með gæðaeftirlit og yfirlestur á ýmsum útgáfum bankans og öðrum textum sem bankinn sendir frá sér og sinnir fleiri verkefnum,“ segir í svari bankans við fyrirspurn Stundarinnar, en um tímabundna ráðningu er að ræða.

Ingimundur Friðriksson lét af embætti seðlabankastjóra í febrúar 2009 að beiðni þáverandi forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur. Rúmu ári síðar komst rannsóknarnefnd Alþingis að þeirri niðurstöðu að bankastjórn Seðlabankans hefði gerst sek um vanrækslu í tveimur málum í aðdraganda hrunsins. Bankastjórnin hefði ekki gert viðhlítandi ráðstafanir til að kanna raunverulega stöðu Landsbankans, með tilliti til áhrifa hennar á fjármálastöðugleika á Íslandi, eftir að alvarlegar vísbendingar komu fram í ágúst 2008. Að því er varðar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár