Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hamingjan er stundum kampavín í kristalsglasi

Katrín Amni seg­ir að við ber­um ábyrgð á eig­in ham­ingju og það er sama hve ann­rík­ið er mik­ið, alltaf má finna ham­ingj­una í hvers­deg­in­um.

Hamingjan er stundum kampavín í kristalsglasi
Hamingjan er að hlusta á hjartað Katrín segir að það sem sé hamingja fyrir einum sé það ekki endilega fyrir öðrum. Fók þurfi að finna sína eigin hamingju. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hamingjan er líklega flestum hugleikin. Hamingja fyrir einum er ekki endilega hamingja fyrir öðrum en öll sækjum við í að upplifa hana einn daginn. Katrín Amni er sammála þeirri fullyrðingu. Hún segir hamingjuna ákvörðun sem tekin er 7 daga vikunnar og 365 daga ársins.

Katrín Amni er tveggja dætra móðir og eigandi fyrirtækisins Kamni.is sem sérhæfir sig í markaðssetningu fyrirtækja, viðburðum og stefnumótun. Einnig er hún framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga. Það er því nóg að gera hjá henni í daglegu amstri. Hún leggur þó áherslu á að finna hamingjuna í hversdeginum, sama hve mörg verkefnin eru og þó þau virðist stundum óyfirstíganleg. „Ég fékk ákveðið léttlyndi og bjartsýni í vöggugjöf og er oftast frekar vel upplögð. Ég tel það lykilatriði að taka ekki lífinu of alvarlega, hvað þá að taka sjálfan sig of alvarlega, og vera örlítið kærulaus þegar kemur að því hvað fólki finnst um þig og líka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár