Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hamingjan er stundum kampavín í kristalsglasi

Katrín Amni seg­ir að við ber­um ábyrgð á eig­in ham­ingju og það er sama hve ann­rík­ið er mik­ið, alltaf má finna ham­ingj­una í hvers­deg­in­um.

Hamingjan er stundum kampavín í kristalsglasi
Hamingjan er að hlusta á hjartað Katrín segir að það sem sé hamingja fyrir einum sé það ekki endilega fyrir öðrum. Fók þurfi að finna sína eigin hamingju. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hamingjan er líklega flestum hugleikin. Hamingja fyrir einum er ekki endilega hamingja fyrir öðrum en öll sækjum við í að upplifa hana einn daginn. Katrín Amni er sammála þeirri fullyrðingu. Hún segir hamingjuna ákvörðun sem tekin er 7 daga vikunnar og 365 daga ársins.

Katrín Amni er tveggja dætra móðir og eigandi fyrirtækisins Kamni.is sem sérhæfir sig í markaðssetningu fyrirtækja, viðburðum og stefnumótun. Einnig er hún framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga. Það er því nóg að gera hjá henni í daglegu amstri. Hún leggur þó áherslu á að finna hamingjuna í hversdeginum, sama hve mörg verkefnin eru og þó þau virðist stundum óyfirstíganleg. „Ég fékk ákveðið léttlyndi og bjartsýni í vöggugjöf og er oftast frekar vel upplögð. Ég tel það lykilatriði að taka ekki lífinu of alvarlega, hvað þá að taka sjálfan sig of alvarlega, og vera örlítið kærulaus þegar kemur að því hvað fólki finnst um þig og líka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár