Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hamingjan er stundum kampavín í kristalsglasi

Katrín Amni seg­ir að við ber­um ábyrgð á eig­in ham­ingju og það er sama hve ann­rík­ið er mik­ið, alltaf má finna ham­ingj­una í hvers­deg­in­um.

Hamingjan er stundum kampavín í kristalsglasi
Hamingjan er að hlusta á hjartað Katrín segir að það sem sé hamingja fyrir einum sé það ekki endilega fyrir öðrum. Fók þurfi að finna sína eigin hamingju. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hamingjan er líklega flestum hugleikin. Hamingja fyrir einum er ekki endilega hamingja fyrir öðrum en öll sækjum við í að upplifa hana einn daginn. Katrín Amni er sammála þeirri fullyrðingu. Hún segir hamingjuna ákvörðun sem tekin er 7 daga vikunnar og 365 daga ársins.

Katrín Amni er tveggja dætra móðir og eigandi fyrirtækisins Kamni.is sem sérhæfir sig í markaðssetningu fyrirtækja, viðburðum og stefnumótun. Einnig er hún framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga. Það er því nóg að gera hjá henni í daglegu amstri. Hún leggur þó áherslu á að finna hamingjuna í hversdeginum, sama hve mörg verkefnin eru og þó þau virðist stundum óyfirstíganleg. „Ég fékk ákveðið léttlyndi og bjartsýni í vöggugjöf og er oftast frekar vel upplögð. Ég tel það lykilatriði að taka ekki lífinu of alvarlega, hvað þá að taka sjálfan sig of alvarlega, og vera örlítið kærulaus þegar kemur að því hvað fólki finnst um þig og líka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu