Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hamingjan er stundum kampavín í kristalsglasi

Katrín Amni seg­ir að við ber­um ábyrgð á eig­in ham­ingju og það er sama hve ann­rík­ið er mik­ið, alltaf má finna ham­ingj­una í hvers­deg­in­um.

Hamingjan er stundum kampavín í kristalsglasi
Hamingjan er að hlusta á hjartað Katrín segir að það sem sé hamingja fyrir einum sé það ekki endilega fyrir öðrum. Fók þurfi að finna sína eigin hamingju. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hamingjan er líklega flestum hugleikin. Hamingja fyrir einum er ekki endilega hamingja fyrir öðrum en öll sækjum við í að upplifa hana einn daginn. Katrín Amni er sammála þeirri fullyrðingu. Hún segir hamingjuna ákvörðun sem tekin er 7 daga vikunnar og 365 daga ársins.

Katrín Amni er tveggja dætra móðir og eigandi fyrirtækisins Kamni.is sem sérhæfir sig í markaðssetningu fyrirtækja, viðburðum og stefnumótun. Einnig er hún framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga. Það er því nóg að gera hjá henni í daglegu amstri. Hún leggur þó áherslu á að finna hamingjuna í hversdeginum, sama hve mörg verkefnin eru og þó þau virðist stundum óyfirstíganleg. „Ég fékk ákveðið léttlyndi og bjartsýni í vöggugjöf og er oftast frekar vel upplögð. Ég tel það lykilatriði að taka ekki lífinu of alvarlega, hvað þá að taka sjálfan sig of alvarlega, og vera örlítið kærulaus þegar kemur að því hvað fólki finnst um þig og líka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár