Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Erfið staða útlendra námsmanna á Íslandi

Náms­menn á Ís­landi sem koma frá lönd­um ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins eiga erfitt með að kom­ast af vegna hamlandi reglu­verks. Marg­ir neyð­ast til að stunda svarta at­vinnu til að fram­fleyta sér.

Erfið staða útlendra námsmanna á Íslandi
Erfitt að komast af Það er hægara sagt en gert að mæta skilyrðum Útlendingastofnunar.

Námsmaður á Íslandi sem kemur frá landi utan Evrópusambandsins segir kerfið gera fólki í sinni stöðu mjög erfitt fyrir. Margir neyðist til að vinna svart sökum þess hversu lágt starfshlutfall er heimilað og dæmi eru um að fólk millifæri peninga sína á milli til að mæta kröfum Útlendingastofnunar um framfærslu.  

Námsmenn frá löndum utan ESB mega vinna 15 klukkustundir á viku samkvæmt íslenskum lögum, sem gerir um 40 prósent starfshlutfall. Þetta starfshlutfall er lægst hér á landi af öllum Norðurlöndunum, en í Noregi og Danmörku mega námsmenn frá löndum utan ESB vinna 20 klukkustundir á viku en auk þess er námsmönnum heimilt að vera í fullu starfi í  Danmörku  yfir sumartímann. Í Finnlandi mega námsmenn frá löndum utan ESB vinna 25 klukkustundir á viku og í Svíþjóð eru engin takmörk.  

Strangar kröfur um framfærslu

ÚtlendingastofnunÚtlendingar frá löndum utan ESB þurfa að geta sýnt fram á að þeir geti framfleytt …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár