Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Gefa heiminum bækur móður sinnar

Hug­sjóna­kon­an, sér­kenn­ar­inn og rit­höf­und­ur­inn Heið­ur Bald­urs­dótt­ir hefði orð­ið sex­tug í dag, 31. maí. Hún lést um ald­ur fram, að­eins 34 ára, og lét eft­ir sig eig­in­mann og tvær barn­ung­ar dæt­ur. Fjöl­skyld­an heiðr­ar nú minn­ingu Heið­ar með því að gefa heim­in­um bæk­ur henn­ar á ra­f­rænu formi.

Gefa heiminum bækur móður sinnar
Hugsjónakonur eins og mamma þeirra Systurnar Brynhildur og Þórey Mjallhvít kynntust mömmu sinni upp á nýtt þegar þær fóru að skoða ævistarf hennar sem fullorðnar konur. Þær segjast hafa áttað sig á því að þær eru líkari henni í sér en þær höfðu gert sér grein fyrir. Mynd: Heiða Helgadóttir
Heiður BaldursdóttirHún var afkastamikil og skrifaði sex bækur um ævina.

Þær Brynhildur og Þórey Mjallhvít, ásamt föður sínum, Ómari Harðarsyni, hafa á undanförnum mánuðum farið gaumgæfilega yfir höfundaverk móður þeirra, Heiðar Baldursdóttur rithöfundar, og undirbúið það fyrir endurútgáfu. Heiður var ekki nema 34 ára þegar hún lést en hafði þrátt fyrir það látið að sér kveða á ýmsum sviðum. Hún hafði gefið fjórar bækur og handrit þeirra fimmtu og sjöttu var tilbúið. Þrátt fyrir afköstin sinnti hún aðeins ritstörfum í hjáverkum, því hún var virtur sérkennari og ötul baráttukona fyrir jafnrétti barna, ásamt því að taka þátt í fjölbreyttu grasrótar- og félagsstarfi, meðal annars innan Kennarasambandsins. „Já, mamma var afskaplega mikil baráttukona,“ tekur Brynhildur undir. „Hún var róttæk í stjórnmálaskoðunum og mikill umhverfisverndarsinni og trúði staðfastlega á jafnrétti á milli barna og hafði ákveðið að helga ævi sína því. Hún hafði sérstaka ástríðu fyrir að kenna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár