Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Liðsmenn Kúrda sem lýstir voru látnir var bjargað 26 dögum seinna

Voru lýst­ir látn­ir eft­ir að ekk­ert hafði til þeirra spurst í viku. Voru fast­ir bak við víg­línu óvin­ar­ins. Eng­ar frétt­ir hafa borist af af­drif­um Hauks Hilm­ars­son­ar sem sakn­að er í Sýr­landi.

Liðsmenn Kúrda sem lýstir voru látnir var bjargað 26 dögum seinna
Bjargað eftir að hafa verið talin af Þeim Mashun og Amude var bjargað 26 dögum eftir að talið var að þau hefðu fallið í bardögum Tyrkja gegn Kúrdum í Afrin-héraði. Mynd: Af vef ANF

Tveimur liðsmönnum hersveita Kúrda í Sýrlandi sem taldir voru af eftir að þeir hurfu undir lok janúarmánaðar eftir bardaga milli Kúrda og tyrkneska hersins var bjargað af samherjum sínum eftir 26 daga. Engar fréttir hafa borist af afdrifum Hauks Hilmarsssonar sem hvarf í Afrin-héraði í lok febrúar og ekki hefur verið hægt að afla staðfestingar hvort hann sé lífs eða liðinn.

Á kúrdíska fréttavefnum ANF var greint frá því að þau Avrin Mahsun og Şoreş Amude hefðu 27. febrúar síðastliðinn bæði særst í bardögum í Afrin-héraði og lent aftur fyrir línu hersveita Tyrkja. Þegar ekki hefði tekist að hafa upp á þeim eða staðfesta hvað fyrir þau hefði komið var því lýst yfir af yfirmönnum kúrdísku hersveitanna sem þau tilheyrðu að þau hefðu dáið píslarvættisdauða.

Þeim Mahsun og Amude var hins vegar bjargað 26 dögum síðar eftir því sem kemur fram í fréttatilkynningu frá yfirstjórn YPJ hersveitanna.

Sem fyrr segir hafa engar fregnir borist af afdrifum Hauks Hilmarssonar sem saknað er eftir bardaga Tyrkja gegn Kúrdum í Afrin-héraði 24. febrúar. Ekki hefur verið staðfest að Haukur hafi fallið, líkt og fyrstu fréttir bentu til. Mun það vera venja að sé liðsmanna saknað úr bardagasveitum Kúrda séu þeir lýstir látnir að ákveðnum tíma liðnum, líkt og gerðist í tilfelli þeirra Mahsun og Amude. Því er ekki ólíklegt að fyrstu fregnir af því að Haukur hafi fallið, sem birtust 6. mars, hafi verið byggðar á slíkum heimildum. Þannig var Haukur sagður orðinn píslarvættur í tilkynningu International Freedom Battalion sem er hópur kommúnista, sósíalista og anarkista sem taka þátt í Rojava-byltingunni. 

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár