Trump gefur Tyrkjum skotleyfi á Norður-Sýrland
Bandarísk stjórnvöld kúventu í gær afstöðu sinni til innreiðar tyrkneska hersins í Norður-Sýrland. Haukur Hilmarsson er talinn hafa fallið í árásum Tyrkja á svæðinu. Donald Trump hefur dregið stuðning Bandaríkjanna við hersveitir Kúrda til baka.
Fréttir
Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“
Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar, segir utanríkisráðuneytið telja mikilvægara að miðla málum vegna tyrkneska landsliðsins en að komast að hinu sanna um afdrif Hauks eftir loftárás tyrkneska hersins.
ViðtalStríðið í Sýrlandi
Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina
Varnarsveitir Kúrda hafa gefið það út að Haukur Hilmarsson hafi farist í árás Tyrklandshers þann 24. febrúar 2018. Snorri Páll Jónsson hefur síðastliðið ár reynt að komast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina opinberu sögu trúanlega enda stangast frásagnir félaga Hauks af vettvangi á við hana að verulegu leyti.
Pistill
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Réttarhöld sem refsing
Velta má fyrir sér hvort ákvarðanir yfirvalds um að sækja fólk til saka séu refsing í sjálfu sér en hafi ekki endilega þann tilgang að ákvarða fólki refsingu.
Fréttir
Stjórnvöld hættu að leita Hauks án þess að segja aðstandendum frá því
Utanríkisráðherra segist hafa gert allt sem í hans valdi stæði til að hjálpa til við leitina að Hauki Hilmarssyni. Segir staðfest að tyrknesk stjórnvöld telji Hauk af.
Aðsent
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Tíu punktar um mál Hauks Hilmarssonar
Íslensk stjórnvöld hafa, að mati vina og aðstandenda Hauks Hilmarssonar, látið reka á reiðanum við eftirgrennslan varðandi hvarf hans. Þá sýni þau undirlægjuhátt gagnvart tyrkneskum stjórnvöldum, sennilega ekki hvað síst vegna smáa letursins í fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna við Tyrkland.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu
Aðstandendur Hauks Hilmarssonar hafa gagnrýnt ríkisstjórn Íslands fyrir aðgerðaleysi og meðvirkni gagnvart Tyrklandsstjórn. „Færður á lögreglustöð og bíður nú yfirheyrslu,“ segir lögreglan.
Fréttir
Aðstandendur Hauks óttast að lík hans liggi á víðavangi
Myndir sem sagðar eru sýna lík óbreyttra borgara á berangri birtar á netinu. Aðstandendur Hauks krefja forsætisráðherra og utanríkisráðherra svara um hvort ekki eigi að krefja Tyrki um að fara að alþjóðalögum.
Fréttir
Enn engar upplýsingar komið fram um hvarf Hauks
Utanríkisráðuneytið segir að eftirgrennslan verði haldið áfram.
Erlent
Liðsmenn Kúrda sem lýstir voru látnir var bjargað 26 dögum seinna
Voru lýstir látnir eftir að ekkert hafði til þeirra spurst í viku. Voru fastir bak við víglínu óvinarins. Engar fréttir hafa borist af afdrifum Hauks Hilmarssonar sem saknað er í Sýrlandi.
Fréttir
Eftirgrennslan um heimildir af falli Hauks Hilmarssonar skilaði engu
Íslenska utanríkisþjónustan kannaði sannleiksgildi frásagna af falli Hauks. Óljóst hvaða heimildir liggja að baki staðhæfingum tyrkneskra fjölmiðla. Ekkert komið fram sem staðfestir þær frásagnir.
Fréttir
Forsætisráðherra svarar opnu bréfi vina Hauks - Mælir gegn því að vinir hans fari til Sýrlands
Segir ekkert hafa komið fram sem geti varpað ljósi á hvarf Hauks. Áfram verði unnið að því að finna hann. Tyrkir neiti því að hafa Hauk í haldi.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.