Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Dagur hafnar samstarfi við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk

Sam­fylk­ing­in get­ur ekki unn­ið með flokk­um í borg­ar­stjórn sem hafna upp­bygg­ingu Borg­ar­línu. Dag­ur B. Eggerts­son seg­ir þá sem það gera ekki hafa sett fram nein­ar aðr­ar raun­hæf­ar lausn­ir í sam­göngu­mál­um

Dagur hafnar samstarfi við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk
Útilokar Sjálfstæðisflokk og Miðflokk Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, segist ekki geta unnið með Sjálfstæðisflokki og Miðflokki í borgarstjórn Reykjavíkur. Flokkarnir hafni uppbyggingu Borgarlínu og það geti Samfylkingin ekki sætt sig við. Mynd: PressPhotos

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borginni, hafnar samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og Miðflokkinn í borgarstjórn. Helsta áherslumál Samfylkingarinnar sé uppbygging Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu en flokkarnir tveir hafa lýst sig andvíga þeirri uppbyggingu. Af þeim sökum geti Samfylkingin ekki starfað með þeim.

Þetta kemur fram í úttekt Stundarinnar, sem kom út í dag, á kosningaloforðum Samfylkingarinnar frá því fyrir fjórum árum, efndum þeirra og kosningaloforðum þeirra nú. Fyrir kosningarnar 2014 lofaði flokkurinn því að efla almenningssamgöngur og þó vissulega hafi tíðni verið aukin hjá Strætó, forgangsakreinar lagðar og næturstrætó tekinn upp þá er trauðla hægt að halda því fram að nokkur bylting hafi orðið varðandi eflingu almenningssamgangna á kjörtímabilinu. Hins vegar hefur verið unnið að þróun Borgarlínu á þessum árum og nú leggur Samfylkingin höfuðáherslu á að samningar um þær framkvæmdir verði kláraðir strax á þessu ári og framkvæmdir hefjist þegar árið 2019 við fyrsta áfanga. Með því mætti leysa þau vandamál sem glímt er við varðandi samgöngur í borginni.

Ég hef tekið eftir því að þeir frambjóðendur sem hafna Borgarlínu færa ekki fram neinar lausnir“

Uppbygging Borgarlínu er hins vegar ekki á döfinni hjá öllum þeim flokkum sem bjóða fram til borgarstjórnar. Meðal þeirra flokka eru Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist ýmist sem stærsti eða næst stærsti flokkurinn í borginni, og Miðflokkurinn sem spár segja að fá kjörn einn til tvo borgarfulltrúa. Dagur segist ekki geta unnið með þeim flokkum í meirihluta.

 „Nei, ég get það ekki. Ég held að það verði að gera þær kröfur til fólks sem vill stjórna borginni á næsta kjörtímabili að það komi með einhverjar raunhæfar lausnir í samgöngumálum. Ef að þær ganga út á að dreifa byggðinni og auka umferð á Miklubraut og Kringlumýrarbraut, þá held ég að hver maður sjái að það gengur ekki. Ég hef tekið eftir því að þeir frambjóðendur sem hafna Borgarlínu færa ekki fram neinar lausnir. Það tekur bara Morgunblaðslínuna, að vera á móti öllu sem lagt er fram af meirihlutanum í Reykjavík, jafnvel þó að það sé unnið í samstarfi við Sjálfstæðisflokkana í nágrannasveitarfélögunum. Ég held að þarna sé bara verið að ganga í gildru einhverra gamaldags stjórnmála, að stunda einhverja skotgrafapólitík.“

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.
Ríkið kaus að stíga ekki inn í kaupin á ISNIC
5
Viðskipti

Rík­ið kaus að stíga ekki inn í kaup­in á ISNIC

Sjóð­stjóri hjá Stefni seg­ir að samn­ing­ar um kaup sjóðs­ins SÍA IV á meiri­hluta í fé­lag­inu In­ter­net á Ís­landi hf., sem sér um ís­lenska lands­höf­uð­slén­ið og hef­ur greitt rúm­lega einn millj­arð til hlut­hafa sinna frá ár­inu 2011, hafi náðst í sept­em­ber. Rík­is­sjóð­ur hafi svo til­kynnt í des­em­ber að for­kaups­rétt­ur rík­is­ins, sem skrif­að­ur var inn í lög fyr­ir nokkr­um ár­um, yrði ekki nýtt­ur. Verð­ið sem sjóð­ur­inn greið­ir fyr­ir 73 pró­senta hlut í fé­lag­inu fæst ekki upp­gef­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
3
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
4
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár